Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 64

Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 64
má neysluvatn innihalda allt að 0,5 mg N03 á lítra21. Okkur er að- eins kunnugt um eina aðra rann- sókn þar sem jarðvegsvatni hefur verið safnað undir hérlendum skógræktarsvæðum og það efna- greint. Það gerði Ragnhildur Sig- urðardóttir19 f doktorsverkefni sínu á Hallormsstað á Fljótsdals- héraði. Hún kom fyrir sogbollum undir um 50 ára gömlum lerki-, stafafuru- og birkiskógum og fékk mjög sambærilegar niðurstöður fyrir allar skógargerðirnar, eða undir 0,1 mg N03 á lítra19. Þessar niðurstöður styðja þvf ekki að skógrækt leiði almennt til stór- felldrar losunar köfnunarefnis, þvert á móti. Helmingur reitanna í NORN verkefninu fékk áburðargjöf á hverju ári sem nam 150 kg af hreinu köfnunarefni (N) á hekt- ara, en það er rétt ríflega það sem bændum er ráðlagt að bera á töðuvelli sína ‘6. Árið 1996 höfðu því áburðarreitirnir fengið sem samsvarar 450 kg af hreinu N á hektara. Þessi mikli áburður var notaður til að rannsaka hversu „lekur" skógurinn væri á köfnunarefni. Til samanburðar má nefna að sá skammtur sem yfirleitt er gefinn við gróðursetn- ingu skógarplantna á íslandi, um 10-15 g af áburði við hverja plöntu, hefði samsvarað minna en 20 kg af hreinu N á ha. Niðurstöðurnar eru sýndar á 12..mynd. Skógræktarsvæði hafa burði til að halda í mikið magn köfnunarefnis eins og sjá má á því að styrkur N03 í jarðvegsvatni fór aldrei yfir 0,25 mg L'1 þó að næstum hálfu tonni af hreinu köfnunarefni á hektara hefði ver- ið bætt inn í vistkerfið á þremur árum. Vatnið sem barst frá áburðarreitunum var jafnvel hæft sem drykkjarvatn21. Þetta er í góðu samræmi við erlendar nið- urstöður9, sem hafa sýnt að barr- skógar, sem og aðrir skógar, sleppa trauðla frá sér lífsnauð- synlegu köfnunarefni nema þar sem loftborin köfnunarefnis- mengun er mikil, eða þar sem stór skógivaxin svæði hafa verið rjóðurfelld. Þegar það er gert eru snögglega engar lifandi rætur tii staðar til að taka upp það N03 sem Iosnar úr rotnandi lífrænu efni út í jarðvegsvatnið. Óskyn- samleg skógareyðing er því lík- legri til að skapa vanda en skóg- ræktin sjálf. Eins og áður sagði geta skógar leitt til útskolunar N03 þar sem loftmengun er mikil. Hér á landi er ákoma köfnunarefnis að jafn- aði ekki nema um 1,2 kg N á hvern hektara með 1000 mm árs- úrkomu, en meðalstyrkur N03-N og NH4-N f úrkomu er 64,3 og 59,3 pg/kg 20. Þetta er mjög lítið miðað við hvað gerist víðast í iðnríkjunum, til dæmis f Dan- mörku, þar sem köfnunarefnis- mengunin er allt að þrjátíuföld miðað við ísland. Þar falla að jafnaði um 12-29 kg N ha_1 ári'1 sem loftmengun frá landbúnaði (einkum svfnarækt), iðnaði og bflaumferð12. Á svæðum þar sem loftmengun er mikil virkar skóg- urinn, með sitt mikla laufflatar- mál, eins og hárgreiður á meng- unarefnin í Ioftmassanum9' ‘9. Súr og oft köfnunarefnisrík mengun- arefnin stöðvast því meira í skóg- inum en á skóglausu landi. Næst þegar rignir leka þau síðan niður eftir trjánum og berast í jarðveg- inn og jafnvel út í grunnvatn. Á slíkum stöðum geta skógar um- fram skóglaust land, og ekki síst sfgrænir barrskógar, leitt til um- talsverðrar súrnunar, losunar áls og köfnunarefnis út í jarðvegs- og grunnvatn og vatnavistkerfi neðar á vatnasviðinu. Þessar aðstæður eiga hins vegar alls ekki við á ís- landi þar sem sú loftborna „mengun" sem hér er rfkjandi er bæði basísk og köfnunarefn- issnauð (bergmylsna og aðrar jarðvegsleifar)19. Af þeim niður- stöðum sem hér eru kynntar verður trauðla hægt að komast _ 0.6 i _i £ 0.4 co Árið 1996 12. mynd - Útskolun nítrats (N03) frá reitum sem höfðu fengið 450 kg N áburðargjöf á hektara yfir þrjú ár í Tilraunaskóginum í Gunnarsholti. Punktalínan sýnir hversu mikið N03 má vera í neysluvatni samkvæmt stöðlum Umhverfisstofnunar21. Styrkur N03 í jarðvegsvatni jókst vor og haust þegar trén voru í dvala. 62 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.