Skógræktarritið - 15.05.2004, Page 79

Skógræktarritið - 15.05.2004, Page 79
Fræskrá 1933-1992 Eftirmáli Sennilega er það að bera í bakkafullan lækinn að bæta enn á skrifin um „Fræskrá 1933-1992" í Skógræktarritinu. Tilefnið að þessu sinni er sú breyting á skráningunni á heimasíðu Skóg- ræktarfélags íslands, að felldur verður niður formálinn, sem á sfnum tíma fylgdi fræskránum, en í hans stað tekin saman stutt grein um svipað efni til birtingar í Skógræktarritinu. Má líta á þá grein sem einskonar eftirmála við fræskrárnar. Sitt hvað af því, sem áður stóð í formálanum, og birst hafði í öðrum greinum, hefir ver- ið fellt niður, en einu og öðru aukið við. Aðallega er þetta gert til að útskýra nánar sumar af þeim breytingum á skráningu, sem voru gerðar, en einnig til að gefa nokkra hugmynd um vafaat- riði, sem reynt var að finna skýr- ingar á, ef mögulegt væri.Ýmis- legt í textanum hér á eftir er í sjálfu sér óviðkomandi sjálfum fræskránum, en gæti ef til vill gert kvæmishugtakið að ein- hverju leyti raunverulegra og gefið um leið smá hugmynd um vinnuna við fræskrána. 1. Stærð fræskránna, fjöldi tegunda og kvæma Þess er getið í inngangsorðum Einars Gunnarssonar, skógrækt- arfræðings, að fræskránum á heimasfðu Skógræktarfélags ís- lands, að umfang þeirra sé mikið. Þetta má til sanns vegar færa. Þannig er Fræskrá I. Barrtré 115 þéttritaðar síður af A4 stærð, alls 4313 línur. Þar eru nöfn 58 tegunda og blendinga og um 590 kvæma. Upplýsingum um sjálft fræið er þjappað saman í 15 dálka með fjölda skammstafana. Fyrst er tegund og frænúmer. Þá fræsöfnunarstaður með hnatt- stöðu og hæð yfir sjó eftir atvik- um. Fræsöfnun á hverjum stað. Sendandi eða safnandi, og mót- tekið magn. Fræ/kg, spírun, af- greiðsla, móttakandi og afgreitt magn. Að síðustu eru athuga- semdir. Á sínum tíma var tekið saman yfirlit yfir skammstafanir f fræskránum, sem tæpast verður birt úr þessu. Þó er rétt að vekja athygli á, „tegundinnni" Picea p+e. í fræskránni. Þetta merkir broddgreni og blágreni (pungens + engelmannii), en fræ þessara teg- unda blandaðist saman hjá fræsalanum f Colorado. Oft getur það verið álitamál, hvernig eigi að skipta f kvæmi, t.d. hvort „Kenai" og „Kenai Lake" eigi að vera eitt eða tvö kvæmi. Þótt hér á eftir sé tilgreindur kvæmafjöldi einstakra tegunda, verður að taka þær tölur með fyr- SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.