Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 104

Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 104
I Mynd 14. N.E. Ringset, sá sami og kom til íslands og lenti á sveitaballi í Félags- heimilinu í Brautartungu, tók á móti okkur og sýndi okkur merkar minjar meðal anm ars Kon Tiki og er hér fyrir utan byggingar víkingaskipanna á Bygdoy. albyggingar selsins var gestastofa með þrem uppbúnum rúmum. Skammt neðan við selið var stórt blikandi bjart fjallavatn, sem fjar- læg snjóug hamrafjöll jötun- heimanna spegluðu sig f. Þarna væri dásamlegt að vera selsmali, á slíkum góðviðrisdögum sem voru þarna um þessar mundir, En tíminn leið og margt þurfti að at- huga fleira en rómantík seljanna. Lengst fórum við inn í Jötun- heima að Gjendevatni, sem er mjög langt en tiltölulega mjótt. Há fjöll liggja að því á alla vegu og eru þar víðast hrikalegar hamragnípur og eggjar. Um þess- ar hamraeggjar þóttist Pétur Gautur hafa riðið á hreindýrinu. Margir sögufrægir staðir voru okkur sýndir í þessari ferð. Auk staða sem nefndir eru í Pétri Gaut, sáum við staði sem getið er um f sögu Kristínar Lafransdóttur og heimili Knut Hamsun. Hádegisverð borðuðum við f fjallahóteli Bessheim sem stend- ur á fögrum stað við Sjödalsvatn. Áfast við hótelið er gamalt hús, sem nú geymir merkilegt byggða- safn. Mikið ber þar á fögrum út- skornum munum, sem eru hrein listaverk. Athyglisverðast fannst mér þar stór skápur af mjög óvenjulegri gerð og breið um- gjörð um dyrnar á húsinu, sem var snilldarlega útskorin. Járnin á hurðinni voru einnig voldug og mjög skrautleg. Mjög margt var þar að sjá af merkilegum hlutum. Þegar við komum til Klones -, það var nafn skólans sem við bjuggum í - höfðum við aðeins tíma til að borða kvöldverð, því ákveðið hafði verið að við hlýdd- um á messu íVágökirkju, sem átti að hefjast kl. 8 um kvöldið. Vágokirkja er mjög forn, eins og margar kirkjur í Noregi. Hún er mjög skreytt með útskurði og glæsilegum litum. Enginn sér- stakur kirkjukór söng í kirkjunni. Leikið var á orgel og svo sungu kirkjugestirnir. Eitt barn var skírt f messunni (hlaut það nafnið Liv. Elsti legsteinninn í garðinum er frá 1695. Þarna ergrafin frægasta hjartarskytta Noregs, Ja Gjente, f. 1794, d. 1883. Dyraumbúnaður og hurð kirkjunnar er frá árinu 1270, sá elsti í Noregi)... Það er merki- legt með alla kirkjugarða í Nor- egi, að hvergi sást upphlaðið leiði. Garðarnir eru sléttir gras- fletir, ágætlega hirtir. Mikið er af legsteinum sem standa í beinum röðum og sýna að garðarnir eru mjög vel skipulagðir. Mikið er af skrautblómum við legsteinana, mjög smekklega raðað eftir litum Það stingur mjög f stúf við það sem við eigum að venjast hér á landi, að sjá hvað Norðmenn hirða vel sfna kirkjugarða. Allar kirkjur sem ég sá, voru með fal- legum háum og reisulegum turn- um, sem gerðu kirkjurnar svip- miklar og glæsilegar byggingar. í viðbót við þetta er svo allt það skraut, sem er inni í kirkjunum. Þetta á jafnt við um litlar sveita- kirkjur og stórar kirkjur f stærri bæjum. Auðvitað er hlaðið meira af skrauti f stærri kirkjurnar, en alúðin við kirkjuskreytingar er alls staðar auðsæ. Þriðjudaginn 18. ágústfórum við alfarin frá Vágo. Við fórum með bíl til Otta, sem er allstór bær, ofarlega í Guðbrandsdal. í Otta skiptum við um farartæki og fórum þar í hraðlest, sem okkur virtist reyndar fara fremur hægt. Hún þurfti víða að stansa, en hvergi nema örlitla stund í einu. Víða er mikil náttúrufegurð þar sem farið er niður Guðbrandsdal- inn að Lillehammer. Meðfram Mjosen er mjög skemmtileg leið, en það var takmarkað sem hægt var að njóta útsýnis um glugga lestarinnar. f Osló gistum við í stóru skóla- húsi, en borðuðum á hóteli sem var alllangt frá skólanum. Seint um kvöldið kom flokkur ísleifs frá Rissa og gisti f sama skóla og við. Eftir það voru báðir hóparnir sameinaðir. Daginn eftir skoðuð- um við Oslóborg. Fyrst skoðuð- um við ráðhús borgarinnar, sem er glæsileg stórbygging, skreytt listaverkum sem sýna sögu Nor- egs frá fyrstu tíð og fram á síð- ustu ár. Þegar við komum í ráð- 102 SKÓGRÆKTARRITIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.