Skógræktarritið - 15.10.2014, Blaðsíða 16

Skógræktarritið - 15.10.2014, Blaðsíða 16
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201414 Arnarholt í Stafholtstungum Arnarholt í Stafholtstungum er landnámsjörð. Í Land- námu segir að Þorbjörn, sonur Arnbjarnar Óleifssonar langháls, hafi numið Stafholtstungu milli Norðurár og Þverár og búið í Arnarholti. Jörðin hefur við landnám náð yfir Miðtungu og vestasta hluta Syðstu- tungu. Í dag eru um fimmtán bæir á þessu svæði og jörðin Arnarholt hefur dregist mikið saman, í um 330 ha. Talið er að búskapur hafi haldist á jörðinni alla tíð frá landnámi. Í manntalinu sem tekið var 1703 bjuggu ellefu manns í Arnarholti og íbúafjöldi var á bilinu 10 til 15 manns allt til þess að sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu settist að í Arnarholti 1879, en það var Guðmundur Pálsson frá Borg. Þá fjölgaði íbúum nokkuð. Guðmundur Pálsson lést 1887 og tók þá við staðnum Sigurður Þórðarson sýslumaður. Sigurður Þórðarson var fæddur 24. desember 1856 á Litla-Hrauni við Eyrarbakka. Hann var sonur hjónanna Þórðar Guðmundssonar, sýslumanns í Árnessýslu og Jóhönnu Andreu Knudsen. Sigurður ólst upp með foreldrum sínum, gekk í Lærðaskólann, lauk stúdentsprófi 1876 og embættisprófi í lögum frá Kaupmannahafnarháskóla 1885. Sigurður var sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu í tæp 30 ár eða til 1914 er hann fékk lausn frá störfum sökum lasleika. Eftir það vann Sigurður meðal annars sem lögfræðiráðunautur hjá Landsbankanum. Þegar Sigurður varð sýslumaður keypti hann jörðina Arnarholt og bjó þar myndarbúi þótt það hafi aldrei verið stórbú. Krafðist sýslumaður þess af mönnum sínum að vel væri um allt gengið og vel farið með allar skepnur. Sigurður sýslumaður varð riddari af dannebrog árið 1911 en dannebrogsorðunni má líkja við fálkaorðuna íslensku. Sigurður þótti gott yfirvald og hann mun hafa verið góður lagamaður og gott til hans að leita í vandamálum5. Hjörtur Snorrason keypti jörðina af Sigurði árið 1915. Hjörtur var skólastjóri á Hvanneyri og alþingis- maður. Hann bjó í Arnarholti frá 1915 til dauðadags árið 1925. Ragnheiður Torfadóttir eiginkona hans bjó þar áfram eftir lát hans til 1935. Guðmundur Guðbjartsson, sem ættaður var frá Jafnaskarði, bjó í Arnarholti frá 1935. Hann fórst í flugslysi 1951 og bjó Anna Kristjánsdóttir kona hans þar áfram til ársins 2. mynd. Skilti sem markar Tré ársins 2014 afhjúpað við hátíðlega athöfn þann 14. september 2014. Mynd: Ragnhildur Freysteinsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.