Skógræktarritið - 15.10.2014, Qupperneq 90

Skógræktarritið - 15.10.2014, Qupperneq 90
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201488 7. ályktun Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands, haldinn á Akra- nesi 15.-17. ágúst 2014, fagnar nýjum samningi við Umhverfis- og auðlindaráðuneyti um fjárstuðning til Landgræðsluskógaverkefnisins. Jafnframt hvetur fundurinn þá fjölmörgu sem að verkefninu standa og þá ekki síst skógræktar- og sveitarfélög að efla það enn frekar og nema ný lönd sem verða útivistarsvæði framtíðarinnar. Koma þau til með að veita byggðinni skjól og aukin lífsgæði eins og fjölmörg dæmi af árangri verkefnisins sanna. 8. ályktun Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands, haldinn á Akra- nesi 15.-17. ágúst 2014, harmar hvernig komið er fyrir rannsóknum og þróun á nýtingu belgjurta og annarra plantna sem binda nitur með hjálp örvera. Slíkar plöntur eru tilvaldar sem hjálparplöntur til landgræðslu, landgræðsluskógræktar og annarrar skógræktar. Fundurinn skorar á þær opinberu stofn- anir er málið varðar að hefja og halda áfram rannsóknum á þessum plöntum nú þegar og sinna þeim plöntu- söfnum sem til eru í landinu. Kosningar Gísli Eiríksson, Sigrún Stefánsdóttir og Magnús Gunnars- son áttu að ganga úr stjórn Skógræktarfélags Íslands. Magnús gaf áfram kost á sér sem formaður og var endurkjörinn einróma. Sigrún gaf einnig áfram kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu, en Gísli gekk úr stjórn. Stungið var upp á Sigríði Júlíu Brynleifsdóttur, sem sat í varastjórn, í stað Gísla. Engin önnur tillaga kom og voru því Sigrún og Sigríður Júlía kosnar einróma í stjórn félagsins. Aðrir varamenn, Sigríður Heiðmundsdóttir og Kristinn H. Þorsteinsson gáfu áfram kost á sér, en í stað Sigríðar Júlíu var stungið upp á Laufeyju B. Hannesdóttur og Gísla Tryggvasyni. Gengið var til kosninga um varastjórn og voru Sigríður, Kristinn og Laufey kosin. Félagslegir skoðunarmenn voru endurkjörnir ein- róma þeir Halldór Halldórsson og Árni Þórólfsson og Kjartan Ólafsson og Sigríður Elefsen til vara. Lok fundar Sigrún Stefánsdóttir, formaður Skógræktarfélags Eyfirðinga, bauð fundargesti velkomna til aðalfundar á Akureyri 14. -16. ágúst 2015. Þá steig Magnús Gunnarsson, formaður Skógræktar- félags Íslands, í pontu og þakkaði öllum sem komu að fundinum með einum eða öðrum hætti og sleit honum síðan formlega. Höfundur: RAGNHILDUR FREYSTEINSDÓTTIR Nýkosin stjórn og varastjórn Skógræktarfélags Íslands. F.v. Páll Ingþór Kristinsson, Laufey B. Hannesdóttir, Sigríður Heiðmundsdóttir, Guðbrandur Brynjúlfsson, Sigrún Stefánsdóttir, Magnús Gunnarsson, Þuríður Yngvadóttir, Kristinn H. Þorsteinsson og Aðalsteinn Sigurgeirsson. Á myndina vantar Sigríði Júlíu Brynleifsdóttur, sem var fjarverandi. Mynd: RF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.