Skógræktarritið - 15.10.2014, Blaðsíða 31

Skógræktarritið - 15.10.2014, Blaðsíða 31
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2014 29 Í kjölfar heimsóknar Skógræktarfélagsins í Sogn- og Fjarðafylki til Íslands sumarið 2012 bárust þakkir fyrir móttökurnar og formlegt heimboð. Var það boð þegið með þökkum og undirbúningur hófst með góðum fyrirvara. Í forsvari fyrir móttökunefndinni voru Hans Fredrik Lauvstad, stjórnarformaður Skóg- ræktarfélagsins í Sogn- og Fjarðafylki, sem lengi var æðsti maður skógstjórnarinnar í fylkinu, Svein Saure, forstöðumaður gróðrarstöðvar skógræktarfélagsins að Brandsöy á Florø og Ingvar Åberge, náttúrufræð- ingur og sérlegur áhugamaður um tengsl Noregs og Íslands. Eins og fram kemur í greininni höfðu nefndarmenn ekki legið á liði sínu því móttökur voru óvenju veglegar og vel undirbúnar og mættum við hvarvetna fádæma gestrisni á ferð okkar um hið undurfagra grannland sem við eigum svo margt sameiginlegt með en er þó um margt framandi, ekki síst í jarðfræðilegu og gróðurfarssögulegu tilliti. Frá Íslandi fór 31 manns hópur að meðtöldum fararstjórunum en auk greinarhöfundar var Kristján Baldursson frá ferðaskrifstofunni Trex í fararstjórn. Aðalleiðsögumaður okkar var Hans Fredrik Lauvstad, sem fyrr er getið, en í ferðinni hittum við fjölmarga heimamenn sem miðluðu af þekkingu sinni og rausn- arskap. Auk Hans Fredrik voru þeir Svein og Ingvar leiðsögumenn á völdum köflum og Anne Lise Lauv- stad, eiginkona Hans Fredrik, fylgdi á eigin bíl ásamt greifingjahundinum Pivo og gættu þau þess að við fengjum ávallt nóg að borða og drekka og villtumst ekki af leið. Þar sem flogið var til Björgvin, sem er í Um Sogn- og Fjarðafylki í Vestur-Noregi Ferð Skógræktarfélags Íslands 30. ágúst til 5. september 2014 Hópmynd tekin við fornan steinkross þar sem talið er að Gulaþing hið eldra hafi verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.