Kjarnar - 01.09.1950, Síða 26

Kjarnar - 01.09.1950, Síða 26
og mannseyra. Hann hafði hann þegið að dánargjöf af svertingjakerlingu, sem sagði að hún ætti engan að, sem hún vildi að fremur nyti hans, því hann hefði ætíð verið sér góður. Hún hafði sjálf, að minnsta kosti, ævinlega haft hinar mestu mætur á steininum, og sama var að segja um svertingjann við stýrið, þegar hann rak augun í steininn, því hann nærri laut honum eins og helgum dómi. Jephson furðaði sig á, hve mikið þeim þótti til steinsins koma, en hitt gekk þó enn þá meira fram af honum, þegar þeir komu undir land, og hann varð þess vísari að þeir voru komnir að Afríkuströnd- um í stað Portúgals. Stýrimaður hafði haft forsögn á skipinu frá því að skipstjóri féll frá, og hann var alveg utan við sig út af þeirri rýrð, sem þetta hlyti að varpa á sjómannskunnáttu hans. Hann staðhæfði að verk- færin hefðu verið skekt fyrir sér; en honum gafst ekki kostur á að ganga úr skugga um hvort svo væri eða ekki, því sömu nóttina kom svertingjahópur ofan af landi, þeir sigruðu hvítu mennina og drápu þá alla nema Jephson. Honum gáfu þeir grið, af því hann átti steininn með eyralaginu. Þeir fóru svo aftur í land á eintrjáningnum sínum, og því stóðu bátarnir á Maríu Celeste allir með kyrrum kjörum á sínum stað — ein af allra mestu býsnunum í þessum blöskrunarlegu at- burðum. — Þegar Jephson var á land kominn lenti hann í ýmsar þrautir, sem ekki koma við sögunni af Maríu Celeste, og loks kom Goring honum undan. En Goring var svo farið, að hann vildi koma hvíta Framh. á bls. 50 24 Kjarnar — Nr. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.