Kjarnar - 01.09.1950, Side 31

Kjarnar - 01.09.1950, Side 31
ekki heldur eftir neinu umræðuefni, þó að ég vissi ekki hvernig á því stóð. Frá því að við mættum beininga- barninu og þangað til við komum á Place de la Concorde, hafði hvorug okkar sagt eitt einasta orð. Smám saman fór mér að verða órótt, eins og ég hefði valdið einhverju óbætanlegu tjóni, og það vofði yfir mér einhver hulinn voði fyrir þá sök. Ég reyni ævinlega að líta hlutdrægnis- laust á það, sem ég hef gert, svo ég hélt próf yfir sjálfri mér þarna á leiðinni. „Það er ómögulegt,“ sagði ég við sjálfa mig, „að ég hafi framið stórt brot móti boðorðum kærleikans, þó að ég gæfi þessu beiningabarni ekkert. Ég hef aldrei þótzt gera mér það að skyldu, að gefa hverjum, sem ég mætti. Ég skal vera rausnarlegri við þann næsta, og svo ekki meira um það.“ En allar viðbárur mínar voru til einskis. Óróleikinn fór vaxandi og varð næstum því að sárri angist. Aftur og aftur var ég komin á fremsta hlunn með að snúa við til að finna drenginn; en, viljið þið trúa því, ég gat það ekki, fyrir einhverju ofdrambi, í viðurvist dóttur minnar. Við erum býsna djúpt sokkin, þegar við þorum ekki að breyta rétt, aðeins fyrir það, sem aðrir kunna að segja um okkur. Við áttum skammt eftir af leiðinni, og vorum komnar fyrir hornið á La Fitte strætinu, þegar Súsanna kom ofurlaust við handlegginn á mér. „Mamma,“ sagði hún. „Hvað er það, barnið mitt?“ Hún leit upp, beint framan í mig, með stóru augunum sínum bláu, og sagði alvöru- gefin. „Mamma, því gafstu honum ekkert, aumingja litla Kjarnar — Nr. 13 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kjarnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.