Kjarnar - 01.09.1950, Blaðsíða 56

Kjarnar - 01.09.1950, Blaðsíða 56
„Hafa menn engan grunaðan?" spurði Holmes og hvessti augun á ofurstann. „Nei, ekki ennþá. Þjófnaðurinn er svo lítilfjörlegur, og þess konar hnupl skeður svo oft hér í sveitinni, að mér finnst þér ekki geta veitt því neina eftirtekt og það því fremur, sem þér hafið nýlega afhjúpað svo slungna og alræmda glæpamenn.“ Hölmes bandaði hendinni og brosti, sem sýndi að honum líkaði vel þessi orð. „Var annars ekkert einkennilegt við þetta innbrot?" „Nei, það held ég ekki. Þjófarnir rifu niður allt bókasafnið, en fengu ekki ómak sitt borgað. Þeir höfðu umturnað öllu, skúffurnar voru dregnar út, bækurnar lágu á víð og dreif á gólfinu, en menn söknuðu einskis annars en eins bindis af „Hómer“, tveggja ljósastjaka, bréfviktar úr fílabeini, hitamælis og seglgarnshnotu.“ „Það var undarlegt safn!“ sagði ég. „Já, en þar sem þjófarnir hafa ekki fundið neitt dýrmætara, hafa þeir náttúrlega tekið það, sem þá af hendingu féll í klær þeim.“ Holmes var ekki alveg á því. „Lögreglan hér ætti sann- arlega að fá málið skýrt. Það er auðséð, að —“. En ég benti með fingrinum eins og til að vara hann við. „Þú ert hér til að hvíla þig; í öllum bænum, vertu nú ekki að baka þér nýtt erfiði, áður en þú ert búinn að ná þér aftur.“ Holmes yppti öxlum og leit til ofurstans með kulda- brosi; síðan féll talið niður. Örlögin ónýttu umhyggju mína fyrir taugum vinar míns, því að morguninn eftir hafði innbrotssagan tekið þeim stakkaskiptum, að við gátum ekki látið hana liggja á milli hluta, og dvöl okkar 54 Kjarnar — Nr. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.