Kjarnar - 01.09.1950, Blaðsíða 59

Kjarnar - 01.09.1950, Blaðsíða 59
eftir, en nú höfum við nægilegt að fóta okkur á, og það er auðséð að það eru nú aftur sömu glæpamennirnir. Maðurinn sást.“ „Svo-o!“ „Já, herra minn, en hvarf sem örskot eftir að hafa skotið Vilhjálm. En Cunningham sá hann í gegnum svefnherbergisgluggann, og Alec Cunn- ingham sá hann hlaupa að húsabaki. Klukkan var fjórð- ung stundar meir en ellefu þegar æpt var niðri í garðin- um. Cunningham gamli var háttaður, en Alec sat uppi og reykti pípu sína. Þeir heyrðu þá báðir að Vilhjálmur kallaði á hjálp, og Alec hljóp ofan til að vita hvað á gengi. Bakdyrnar voru opnar og sá hann þegar hann kom niður, að tveir menn voru í áflogum þar fyrir utan. Annar skaut, en hinn féll til jarðar, en morðinginn hljóp yfir girðinguna. Cunningham gamli sá hann gegn um svefnherbergisgluggann, en missti sjónar af honum þegar hann var kominn út á brautina. Alec Cunningham hljóp til hans fallna, en fanturinn hvarf í sömu andránni. Morðinginn var meðalmaður á vöxt, dökkklæddur, en aðrar upplýsingar um hann höfum við aldrei fengið." „Hvað var Vilhjálmur að gera þarna, og sagði hann nokkuð áður en hann gaf upp öndina." „Ekki eitt einasta orð. Hann bjó með móður sinni í litlu húsi skammt þar frá og þar sem hann var mjög trúr þjónn, höldum við að hann hafi farið heim til Cunninghams til að sjá hvort allt væri þar í röð og reglu, því að náttúrlega voru margir skelkaðir eftir innbrotið hjá Acton. Þjófurinn hlýtur að hafa brotið upp bakdyrnar, því lásinn var sprengdur upp þegar Vilhjálmur kom að honum.“ Kjarnar — Nr. 13 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.