Kjarnar - 01.09.1950, Síða 71

Kjarnar - 01.09.1950, Síða 71
yður allt málið. Ég held að þið, herra ofursti og Watson, getið farið heim; eftir eina klukkustund kem ég. Lög- reglustjórinn og ég verðum að tala nokkur orð við fang- ana.“ Sherlock Holmes stóð við orð sín að vanda. Klukk- an var ekki orðin eitt þegar hann kom heim. Með honum kom maður nokkur, roskinn, smávaxinn, sem nefndur var fyrir mér Acton, og sem innbrotið sæla hafði verið framið hjá. „Ég vildi láta herra Acton vara viðstaddan, þegar ég skýrði fyrir yður málavöxtu,“ sagði Holmes, „því það er mjög sennilegt að hann langi til að kynnast dálítið þessu máli. Já, herra ofursti, þér megið iðrast eftir að hafa boðið þessum óróasegg út í yðar rólega bústað.“ „Nei; engan veginn,“ sagði ofurstinn, „það er mér til mikillar gleði að hafa fengið tækifæri til að kom- ast í kynni við yður og vera sjónarvottur að aðferð yðar. Ég hef heyrt mikið um yður talað áður, en ég verð að kannast við, að þetta er meir en ég hefði getað hugsað mér. Ég hef með mesta áhuga leitast við að fylgjast með í þessu myrka máli, en ég verð að kannast við, að ég hef enn ekki getað skilið, hvernig þér eruð kominn að þessari niðurstöðu og hlakka því mjög til að heyra út- skýringu yðar.“ „Ég er hræddur um að útskýring mín Verði til að breyta hugmynd yðar um mig; en það hefur alltaf verið vani minn að leyna engu í aðferð minni og leyna hvorki vin minn Watson nokkurs né nokkurn ann- an, sem vill og getur skilið hana. En af því að ég er dálítið eftir mig eftir meðferðina hjá Cunningham, held ég að ég verði að bragða á þessu koníaki, með yðar góða leyfi, herra ofursti. Á þessum síðustu og verstu tímum hef ég Kjarnar — Nr. 13 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.