Kjarnar - 01.09.1950, Page 74

Kjarnar - 01.09.1950, Page 74
átt erfitt með að koma fyrir sumum orðum sínum. Þá hefur sá maður sem skrifaði fyrst án efa verið upphafs- maður glæpsins.“ „Þetta er ágætt,“ sagði Acton. „Þetta er nú aðeins fljótt á litið,“ sagði Holmes. „En nú komum við að öðru atriði, sem á miklu dýpri rætur. Þér vitið ef til vill ekki, að sú íþrótt, að geta sér til um aldur ein- hvers af skrift hans, er orðin mjög fullkomin. Venjulega getur maður með vissu getið sér til með því að rannsaka rithöndina, á hvaða áratug maðurinn er. Ég segi venju- lega, af því að sjúkdómur eða heilsulasleiki gerir sama að verkum og hár aldur. Þegar maður nú gætir að þess- ari æfðu og föstu hönd, og ber hana saman við þessa skjálfandi hönd, þar sem hinir löngu drættir eru orðnir í styttra lagi, þá er býsna auðvelt að sjá af því, að annar er ungur maður, en hinn er roskinn.“ „Þetta er ágætt,“ sagði Acton. „Þar að auki er eitt atriði ennþá. Báðar þessar hendur hafa ýmislegt sameiginlegt sem bendir á að mennirnir séu skyldir. Þetta geta menn séð á mörg- um dráttum. Ég fyrir mitt leyti er í engum efa um að þeir séu skyldir. Þetta eru nú aðeins aðal-ástæðurnar, en þar að auki er margt annað sem bendir á hið sama, en aðeins getur haft gildi fyrir uppljóstrarmenn. Þetta miðar allt til þess að sannfæra mig um, að feðgarnir hafi skrifað bréfið. Þegar ég var nú kominn svona langt, varð ég náttúr- lega að rannsaka öll einstök atriði glæpsins, til að vita hvort þau bentu ekki öll í sömu átt. Ég gekk því með lögreglustjóranum heim til Cunn- inghams til að gá að hvað þar gæfist á að líta. Þegar ég 72 Kjarnar — Nr. 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.