Kjarnar - 01.09.1950, Blaðsíða 75

Kjarnar - 01.09.1950, Blaðsíða 75
sá líkið og skoðaði sárið, sá ég að skotið hafði verið á hann með skammbyssu í tveggja faðma fjarlægð, að minnsta kosti. Það var ekki hin minnsta ögn af púður- leðju á fötum hins myrta, svo Alec hafði logið, þar sem hann sagði, að skotið hefði riðið af meðan þessir tveir menn hafi verið að fljúgast á. Þeim bar líka alveg saman um staðinn, þar sem maðurinn átti að hafa flúið út á brautina. En einmitt þar, hinum megin við girðinguna, var skurður í blautum og linum jarðvegi. En þar sem alls engin för sáust þar, heyrði ég strax, að feðgarnir lugu, og hér var enginn ókunnugur morðingi í spilinu. Það næsta sem lá fyrir, var að finna út, hvað hafi komið þeim til að fremja glæpinn. Til þess að finna það út, reyndi ég fyrst að finna orsökina til hins einkenni- lega innbrots, sem framið var hjá Acton. Þegar ég heyrði ofurstann segja, að þeir Acton og Cunningham hefðu átt lengi í málum, datt mér strax í hug, að þeir mundu hafa brotizt inn hjá Acton til þess að stela einhverju skjali, sem hefði þýðingu fyrir rekstur málsins.“ „Já, það er augljóst,“ sagði Acton, „það er enginn efi á því, að það hefur verið tilgangurinn. Ég hef réttmæta kröfu til helmings eigna Cunninghams; en hefðu þeir getað náð í eitt einasta skjal — sem ég til allrar heppni hefi fengið málafærslumanni mínmn í hendur— væri ég búinn að tapa málinu.“ „Þannig er því nú öllu farið,“ sagði Holmes brosandi. „Það er hættuleg og fífldjörf tilraun, og kannast ég þar við mann hins unga Cunninghams. En þegar þeir gátu ekki náð í skjalið, hafa þeir viljað láta það líta út sem Kjarnar — Nr. 13 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.