Kjarnar - 01.09.1950, Page 92

Kjarnar - 01.09.1950, Page 92
félagið Sigurður sonur Jóns á Gautlöndum, dugnaðar- maður hinn mesti og höfðingi í lund. Var að jafnaði gestkvæmt hjá honum. Einn morgun í júlí var glaða sólskin, mesti hiti og ár allar ófærar. Af Seyðisfirði liggja tveir vegir upp á Hérað, annar yfir Fjarðarheiði hinn yfir Vestdalsheiði. Eg hafði þar tekið eftir læk einum, sem vanalega var ekki vatnsmeiri en í hófskegg hesti, en gat orðið ófær í hitum og leysingum á vorin. Rétt fyrir neðan vaðið hafði ég séð klappir tvær, sína hvoru megin lækjarins og 10 álna bil á milli. Sýndist mér að þar myndi auð- gert að leggja brú yfir. Þennan morgun sem ég gat um sat ég að morgunverði hjá Sigurði og nokkrir helztu bændur af Héraði. Kem- ur þá inn maður nokkur og segir að hörmulegt slys hafi komið fyrir. Kona eina úr Hjaltastaðasókn hafi verið á ferð yfir heiðina, lagt út í lækinn í vexti og drukknað í honum. Gestirnir fóru að fárast yfir þessu, en ég sagði: „Mikl- ir amlóðar eruð þið, að vera ekki búnir að brúa lækjar- sprænu þessa. Ekki þarf annað en leggja tólf álna tré milli klappanna, sem þar eru.“ „Þú getur talað digur- mannlega,“ sögðu þeir, „þú hefur nóga peningana." Ég svaraði: „Ég veit, að þið verðið búnir að drekka meira brennivín áður en þið farið úr kaupstaðnum en brúin myndi kosta, svo féleysi þarf ekki við að berja. En svo ekki standi á mér, þá skal ég leggja til efnið í brúna, ef þið leggið til vinnuna og flutning á efninu.“ Við þetta lauk talinu og var ekki meira að gert í bráð. 90 Kjarnar — Nr. 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.