Kjarnar - 01.09.1950, Side 94

Kjarnar - 01.09.1950, Side 94
Fnjóskadal hjá stjúpa mínum og móður. Hafði ég á hendi verkstjórn við heyskap á sumrum, en var annars oftast við smíðar. Þá var það einn dag að Þorlákur Jónsson á Stóru- Tjörnum kom til mín og sagði mér frá því, að Jón í Fjósatungu hefði þá nýlega byggt fyrir sig stofu, en svo hefði óhönduglega til tekizt, að loftið bæri ekki nema mjög lítinn þunga, svo hann hefði orðið að setja stoðir undir bitana. Bað hann mig að ráða sér hvað gera skyldi til þess að styrkja stofuna. Ég lofaði að ég skyldi líta á stofuna fyrir hann. Og þegar ég kom þar fáum dögum síðar, sá ég að bitarnir voru alltof grannir. Kálfasperrur voru á húsinu og þeg- ar ég hef velt fyrir mér málinu, dettur mér í hug að eins megi styrkja bitana með því að láta kraftinn koma að ofan, engu síður en að neðan, með því að tengja bitana við sperrukálfana, í stað þess að setja stoðir undir, sem gerðu stofuna óvistlega. Ég segi Þorláki, að hann skuli fara og kaupa sívala járnteina, eins og ég tók til. Hann gerir það og ég kem viku síðar og tengi saman sperrur og bita með járnunum, sem hann hafði keypt. Þá gaf loftið sig ekkert, þótt á það væri látin meiri þungavara en Þor- lákur hafði áður ætlað að láta á það. Þorlákur var mér nú mjög þakklátur og hafði orð á. En ég sagði honum að ég haldi, að hér hafi mér dottið annað meira og betra í hug en að treysta burðarþol lofta í húsum, hér muni einmitt fundin hagfelld aðferð til þess að búa til brýr. Það dugi eigi að setja skástífur 92 Kjarnar — Nr. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kjarnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.