Kjarnar - 01.09.1950, Page 98

Kjarnar - 01.09.1950, Page 98
stöðugt að brúin skyldi komin upp þetta ár. Ég gerði því ekki alvöru úr því að taka brúarefnið. En þegar ég kom aftur um haustið á Seyðisfjörð, var brúarefnið allt óhreyft þar enn. Nú fann ég Einar Thorlacius sýslumann og sagði að það væri fullráðið að ég flytti brúarefnið á Eyjafjörð og setti það á Fnjóská. Hann lét þá senda eftir Jóni sýslumanni á Eskifirði. Þegar hann kom, lögðu þeir báðir fast að mér að gera sýslunni ekki þá skömm að taka brúna. Ég sagði að það væri ekki ég, heldur þeir og sýslubúar, sem gerðu sér skömm. Þeir lofuðu öllu góðu, að brúin skyldi kom- ast á ána næsta ár, en ég sagðist ekki trúa þeim lengur. En — ef Otto Wathne lofaði að flytja brúna, þá tryði ég honum. Var nú Wathne sóttur. Lofaði hann að sjá um flutn- inginn. Efndi hann það vel og flutti allt brúarefnið á Héraðssand. Þaðan var því ekið um veturinn eftir Lag- arfljóti til Eyvindarár. Og þegar ég kom frá Kaup- mannahöfn næsta ár, var verið að enda við að setja brúna á ána. Að ég var svona strangur kom nokkuð af því, að þegar ég var beðinn um miklu dýrari brú en ég hafði lofað, vildi ég hneppa að þeim Múlsýslingum, að efna sitt loforð. — Þetta sem nú hefur verið sagt, varð til þess að orð fór að komast á mig sem brúabyggingamann. Enn hafði ekkert þokað fram málinu um brúargerð á Skjálfandafljóti, frá því við Þingeyingar höfðum ver- 96 Kjarnar — Nr. 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.