Kjarnar - 01.09.1950, Síða 101

Kjarnar - 01.09.1950, Síða 101
Mér leizt fermur vel á allt þar austur frá. Eftir að ég hafði athugað málið, sagði ég við Thorgrímssen verzlunarstjóra á Eyrarbakka, að ég haldi að hægt sé að koma upp brúnni fyrir 66 þús. kr. Spurði ég hann, hvort ekki myndi hægt að ná saman þeim 6 þús. kr., sem á vanti. Hann og þeir aðrir, sem ég talaði við um málið tóku líklega í allt og báðu mig að koma á fund á Selfossi, því að þangað ætluðu þeir að stefna bænd- um. Ég lofaði því og komu á fundinn um 50 bændur. Ræddum við um málið og létu allir svo sem þeim væri einkar umhugað um að brúin kæmist upp og þóttust vilja mikið til vinna. Lofuðu þeir að flytja ókeypis 300 hestburði að brúarstæðinu, frá Eyrarbakka, og leggja til 200 dagsverk við brúarvinnuna. Ég sá að hér var áhugi — en því miður virtist hann hafa dofnað er til framkvæmdanna kom síðar. Þegar suður kom til Reykjavíkur fór ég að tala um málið við landshöfðingja og sagði honum þetta, að ég byggist við að hægt mundi vera að reisa brúna fyrir 66000 kr. Varð hann feginn að heyra þetta og lofaði að sjá um að jafna á amtið 6000 kr., svo ekki stæði á svo lítilli upphæð. Þegar til Hafnar kom um haustið, hitti ég Nellemann og segi honum þetta sama, að hægt muni vera að reisa brúna fyrir 66000 kr. Fékk ég hann nú til að sam- þykkja lögin og síðan að bjóða út brúarsmíðina. Var það gert bæði í Noregi, Þýzkalandi og Danmörku. Lægsta tilboðið sem kom um að reisa brúna var 78000 Kjarnar — Nr. 13 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.