Kjarnar - 01.09.1950, Page 103

Kjarnar - 01.09.1950, Page 103
að Guðmundur ísleifsson hafi sent skip til Reykjavíkur, til þess að sækja hálfan farm af salti. Fór ég þá að semja við Guðmund um að flytja brúarefnið á skipi sínu til Eyrarbakka. Það var eitthvað um fimmtíu smálestir að þyngd. Guðmundur neitar ekki flutningnum, hann vill fá 1200 kr. fyrir hann, en ég vildi ekki gefa nema 500 kr. Við það var ekki komandi og varð ég að ganga að því að borga það sem hann setti upp. Þetta gerðist fyrra sumarið, sama sumarið og stöpl- amir voru byggðir. Ég varð að fara norður áður en skipið kom til Eyrarbakka og sá Guðmundur um land- flutning brúarefnisins. Get ég ekki lokið miklu lofs- orði á hann fyrir viðskipti okkar, eða afskipti hans af brúarmálinu. — Skal nú fárra atriða getið enn í sambandi við brúar- smíðina seinna sumarið. Einu sinni ætlaði enskur verkfræðingur sem við var að flytja efni á bát yfir ána. Mér leizt ekki á það og bannaði það, því að vöxtur var í ánni. En hann gerði það eigi að síður. Trékláfar fylltir grjóti voru beggja megin árinnar og strengur spenntur á milli. Var tiiætl- unin að draga bátinn yfir á strengnum. Það fór að gefa á bátinn þegar út á ána kom og sökk hann með öllu sem í honum var og maðurinn drukknaði. Enginn vissi hvað í bátnum hafði verið af brúarefni. Ferju varð að sækja upp að Laugardælum, til þess að ná bátnum sem var á hvolfi í ánni. Hann náðist, en ekkert af járnunum sem í honum voru. Var ég nú í mestu vandræðum staddur, því að brúarsmíðinni varð Kjarnar — Nr. 13 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.