Kjarnar - 01.09.1950, Síða 104

Kjarnar - 01.09.1950, Síða 104
að ljúka á tilsettum tíma. Varð fyrst að rannsaka hvað glatast hefði og panta það síðan frá Englandi. Til þessa gekk margra manna verk í fleiri daga. Um þessar mundir var ég dag einn að rjála við bergið að norðanverðu. Áin var þar búin að éta úr því að neð- anverðu í mörg hundruð ár. Var það nálægt þremur álnum sem efri brún bergsins náði lengra fram en hin neðri. Sá ég sprungu í berginu að ofan. Fékk ég mér þá sleggju og heyrði að hljóðið var holt. Setti ég þá fleiga í sprungurnar og hrökk þá geysistórt stykki úr berginu niður í ána. Við þetta varð brúin of stutt. Eftir samningunum var ég ekki skyldur að hafa brúna lengri en ég hafði látið smíða hana og vissi ekki að þess þyrfti. En nú var auð- sætt að hún gat ekki komið að haldi eins og hún var. En mér þótti hins vegar ófært að setja hana á klöpp- ina sprungna, þegar ég hafði komist að raun um að svo var. Ég pantaði því viðbót við brúna um 'leið og ég pantaði ný stykki í stað þeirra sem farið höfðu í ána. Ég skal geta þess að ég fékk hvorki 6000 krónurnar sem landshöfðingi hafði lofað mér né gjafirnar sem Árnesingar höfðu lofað. Ég heyrði ennfremur á tal bænda sem fluttu fyrstu trjáviðarhestana frá Eyrar- bakka að Selfossi, að þeir sögðu sín í milli að það væri fjandi hart að fá ekkert fyrir þetta. Borgaði ég þeim því fullt verð og enginn minntist á það framar að flytja ókeypis. Þannig borgaði ég alla hestburði og verkalaun. Enn kom eitt til sem mér þótti verra, að stjórnin dró Framh. á bls. 120. 102 Kjarnar — Nr. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.