Kjarnar - 01.09.1950, Page 116

Kjarnar - 01.09.1950, Page 116
Þau sátu hlið við hlið á bekknum. Hún stakk fingrun- um í sandinn og lét kornin renna milli fingranna meðan hún talaði. Víkin lá eins og glóandi spegill og breiddi faðminn á móti sólsetrinu, sem farið var að varpa roða yfir gullið í vestrinu. Úti á hafsbrúninni hófst þyrping sundurlausra skýja eins og kastalaborg með höfuðturn- um og stöplum, umkringd perlugráum þokuvegg. Það kom hafgola rétt nógu mikil til að leggja hvíta silkibún- inginn stúlkunnar að öxlum hennar og brjósti. Pilturinn, sem nýkominn var frá vígstöðvunum og átti innan fárra daga að hverfa aftur út í bál styrjaldarinnar, fanst sól- setrið, rósemi þess, orðin, sem hann hlýddi á og stigu upp frá himintæru djúpi sálar hennar — allt svo annar- legt; hann horfði í kringum sig og hlustaði, ruglaður í huga yfir meðvitund óumræðilegrar sælu. í raun og veru vissi hann ekki, hvort þessi orð voru töluð til hans, svo frábærlega vel sögð, hrein eins og ljósvakinn; orð, sem hann óskaði að sér liðu aldrei úr minni. Þau voru angandi frumknappar æsku, sem hæverskan og sið- prýðin verndaði. Þegar hún sleppti orðinu og stundar- þögn varð, fannst honum sem hann heyrði það fara í titrandi endurómi um þögnina. Hann dirfðist ekki að 114 Kjarnar — Nr. 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.