Tímarit lífeindafræðinga - júl. 2006, Qupperneq 27

Tímarit lífeindafræðinga - júl. 2006, Qupperneq 27
TÍMARIT LÍFEINDAFRÆÐINGA 2006 / 1. árgangur / 1. tbl. 277 Í blaðinu okkar 2004 segir í grein Kristínar Jónsdóttur að engin læknis fræðileg rannsóknastofa á Íslandi hafi fengið faggildingu. Nú hefur það breyst þar sem Klínísk lífefnafræði stofa Holtasmára (KLH) fékk faggild ingu í desember 2005 skv. EN ISO 15189:2003 staðlinum. KLH er einkahlutafélag í eigu Hjartaverndar, stofnað í byrjun árs 2005. Elín Ólafsdóttir læknir er forstöðumaður rannsóknastofunnar. Samkvæmt upplýsingum Elínar hefur verið unnið kerfisbundið að gæða málum á Rannsóknastofu Hjarta verndar frá upphafi en hún var opnuð 1967. Þá hófst stóra faraldsfræðilega rannsóknin, Reykjavíkurrannsóknin (The Reykjavík Study) sem um 30.000 Íslendingar tóku þátt í. Markmið hennar var að kanna áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma meðal Íslend inga til að stemma stigu við síauknum fjölda sjúkdómstilfella og aukinnar tíðni dauðsfalla af völdum hjarta- og æðasjúkdóma á Íslandi. Þátttakendur hafa verið rannsakaðir frá einu og upp í sex sinnum á rannsóknartím anum. Rannsóknin vakti heimsathygli Fréttir / faggilding KLH fær faggildingu Laufey Jónsdóttir við mælingar á blóðkornateljarann, Coulter HmX. Ásdís Baldursdóttir við prótein­ greininn, Proteomics tæki frá Cip­ hergen Biosystems, sem er ákveðin gerð af massaspektrómeter. og niðurstöðurnar hafa verið birtar í fagtímaritum en einnig kynntar með upplýsingum til almennings m.a. um tengsl reykinga, kólesteróls, offitu og hreyfingarleysis við áhættu á að fá hjarta- og æðasjúkdóma. Sjá einnig áhættureiknivél Hjartaverndar á www.hjarta.is. Árið 2002 hófst framhald af rann sókninni í samvinnu við National Institute on Aging í Bandaríkjunum undir heitinu Öldrunarrannsókn Hjartaverndar (The Ages Reykjavík Starfsmenn KLH í desember 2005, frá vinstri: Linda Björk Þórðardóttir, Alda M. Hauksdóttir, Kristín Sigurgeirsdóttir, Laufey Jónsdóttir, Ásdís Bald­ ursdóttir, Kristjana Bjarnadóttir, E. Björk Snorradóttir og Elín Ólafsdóttir sem situr fyrir framan. Á myndina vantar Soffíu Björnsdóttur og Sigríði Ragnarsdóttur. Study). Þá var 12.000 Íslendingum sem tóku þátt í Reykjavíkurrannsókn inni sem hófst 1967 og enn voru á lífi boðið að taka þátt í þeirri rannsókn. Þetta er umfangsmesta rannsókn sem er í gangi á öldrun. Hún felur í sér að finna áhættuþætti, bæði erfðaþætti og aðra, fyrir ýmsa sjúkdóma s.s. hjarta- og æðasjúkdóma, vitglöp, beinþynn ingu, sykursýki og fleira. Í desember 2005 störfuðu 10 manns á KLH, þar af sex lífeinda fræðingar. Hjartavernd tekur þátt í mörgum verkefnum í samvinnu við alþjóðlegar rannsóknastofnanir og fyr irtæki og styrkir faggilding KLH stöðu Hjartaverndar í þessari samvinnu.Til hamingju Hjartavernd!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lífeindafræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lífeindafræðinga
https://timarit.is/publication/2067

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.