Tímarit lífeindafræðinga - jul. 2006, Qupperneq 30

Tímarit lífeindafræðinga - jul. 2006, Qupperneq 30
hjá okkur hér á Blóðmeinafræðideild LSH við Hringbraut og birta myndir af kristöllunum sem fundust í þvagbotnfalli sjúklinganna. Ekkert þessara sjúkdómstilfella hafði verið greint áður. Kristallatilfelli 1 Þvagsýni barst í hefðbundna þvagrannsókn á Rann sóknastofu FSA frá fjögurra ára ljóshærðri stúlku. Móðir hennar og móðurafi eru rauðbirkin. Stúlkan hafði fundið fyrir óþægindum við þvaglát og móðirin séð útferð í buxum. Þvagbotnfall var sent til okkar. Dæmigerðir 2,8- DHA kristallar og einnig minni gerðir af kristöllunum fundust við smásjárskoðun á þvagbotnfalli frá henni (myndir 1, 2 og 3A og B). Kristallarnir sýndu þó ekki Möltukross í p.l. Mynd 1. Allar stærðir af hnattlaga 2,8-DHA kristöllum, þeir minnstu eru eins og dropar en sá stærsti er farinn að brotna í kökusneiðar undan þunga þekjuglersins, x400. Mynd 2. 3 dropar af 33% ediksýru voru settir út í glas með einum dropa af þvagbotnfalli. Næsta dag mátti sjá að ediksýran hafði aðeins leyst upp fosfatakristallana, x400. Kristallatilfelli 2 Þvagsýni barst í hefðbundna þvagrannsókn frá 23ja ára rauðhærðum manni sem hafði verið lagður inn á Bráða móttöku LSH við Hringbraut. Hann var grunaður um að vera með nýrnastein en hafði verið fílhraustur alla tíð. Í þvagbotnfalli sáust 2,8-DHA kristallar en þeir voru ekki dæmigerðir (mynd 4). Um kvöldið barst annað þvagsýni frá honum en í því voru dæmigerðir kristallar og mun meira af rauðum blóðkornum (mynd 5). Minni kristallarnir sýndu Möltukross í p.l. Á nýrnaröntgenmynd sást steinn þ.e.a.s. gat ofarlega í þvagleiðara en 2,8-DHA kristallar eru ekki röntgenþéttir og nota þarf skuggaefni til þess að þeir sjáist. Mynd 4. Fyrra þvagsýnið sýndi 2,8-DHA kristallar en þeir voru ekki dæmigerðir, x400. Mynd 5. Seinna þvagsýnið var með mun fleiri rauð blk. en einnig dæmigerða 2,8-DHA kristalla. Á myndinni sést einn dæmigerður 2,8- DHA kristall fyrir miðju og annar kl. 21. Greina má 5 aðra 2,8-DHA kristalla en þeir eru mun minni og þynnri og er erfitt að sjá þá í rauðblóðkorna-mergðinni en einn þeirra er kl. 14, x400. Kristallatilfelli 3 Þvagsýni barst í hefðbundna þvagrannsókn frá einni af deildum spítalans. Sýnið var frá 25 ára rauðhærðri konu. Ógrynni af 2,8-DHA kristöllum í öllum stærðum sáust við smásjárskoðun í þvagbotnfalli hennar (myndir 6 og 7). Minni gerðirnar sýndu Möltukross í p.l. Þessi kona hefur myndað steina frá því að hún var telpa og farið a.m.k. tíu sinnum í nýrnasteinbrjót og kvalist mikið vegna þessa. Talið var að hún væri með þvagsýru steina. Þvagsýni hafa margoft verið skoðuð frá henni og tvisvar sinnum verið gefið fyrir ammoníumbíuratakrist alla. Mynd 3 A og B. A: Botnfallið var litað með Sternheimer-Malbin þvaglit og kristallarnir hafa tekið lit. Á mynd B til hægri má sjá sama sjónflöt og á mynd A en þrýst var á þekjuglerið og þá brotnuðu stóru kristallarnir í kökusneiðar, x400. 30 TÍMARIT LÍFEINDAFRÆÐINGA 2006 / 1. árgangur / 1. tbl. Grein / 2,8-DHA kristallar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lífeindafræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lífeindafræðinga
https://timarit.is/publication/2067

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.