Tímarit lífeindafræðinga - júl. 2006, Blaðsíða 51

Tímarit lífeindafræðinga - júl. 2006, Blaðsíða 51
TÍMARIT LÍFEINDAFRÆÐINGA 2006 / 1. árgangur / 1. tbl. 51 Fréttir / Norðurlandamót eindaerfðafræði, gæðamál, menntun og siðfræði. Fyrir lesarar voru lífeindafræðingar, læknar og lyfjafræðingur. Fyrirlestrar voru haldnir nær linnulaust frá fimmtudags morgni fram undir hádegi á laugardag með smá hléum en matast var í hádegishléum á Hótel Sögu. Veggspjalda- og tækjasýning Tækjasýning var í anddyri og veggspjaldasýning í hliðarsal. Veggspjöldin voru alls 33. Þar voru mættar vinkonur okkar frá því í Stokkhólmi með veggspjaldið sitt um blóðtökur á börnum. Verðlaun fyrir besta veggspjaldið hlutu þrír Danir, Margit Grome, Susanne K. Pedersen og Birte K. Sturm, það bar titilinn Smudge cells Are they a problem?. Þessi verðlaun sem eru 10.000 sænskar krónur eru veitt úr sjóði sem félög lífeindafræðinga á Norðurlöndum safna í af félagsgjöldum, ein sænsk króna á félagsmann, og eru veitt á hverri NML ráðstefnu. Veislur og ferðalög Á miðvikudagskvöldið 8. júní sem var fallegt og sólríkt sumarkvöld var farið í útsýnisferð um Reykjavík og endað uppi í Hálsum hjá fyrirtækinu Gróco. Þar voru þegnar góðar veitingar í boði Gróco og Félags lífeindafræðinga og innbyrgt glæsilegt útsýni yfir Grafarvoginn og Esjuna. Eftir hádegi á fimmtudag var mótsgestum boðið að skoða deCode. Síðdegis sama dag var móttaka í Ráðhúsi Reykjavíkur í boði borgarstjórnar með stuðningi frá Austurbakka. Þar mætti formaður NML2005 nefndarinnar í faldbúningi og fleiri þátttakendur voru í þjóðbúningum. Móttakan fór vel fram, var hátíðleg, skemmtileg og vel var veitt. Eftir hádegi á föstudag var mótsgestum boðið að skoða Blóðmeina- og Klíníska lífefnafræðideild LSH við Hringbraut, Sýklafræðideild LSH, Litningarannsóknadeild ESD LSH og Vefjameinafræðideild LSH. Þess má geta að hver morgunn byrjaði hjá þeim hressustu með sundferð í Laugardalslaugina. Á föstu deginum fóru síðan þrjár rútur, fullar af lífeindafræðingum, í yndislegu veðri út á Reykjanes að Reykjanesvita. Síðan Tækjasýning í anddyri. Tækjasýning í anddyri. Ráðstefnugestir í Bláa lóninu. Við veisluborð í Bláa lóninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lífeindafræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lífeindafræðinga
https://timarit.is/publication/2067

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.