Tímarit lífeindafræðinga - Jul 2006, Blaðsíða 63

Tímarit lífeindafræðinga - Jul 2006, Blaðsíða 63
TÍMARIT LÍFEINDAFRÆÐINGA 2006 / 1. árgangur / 1. tbl. 633 Sigríður Claessen lést á Krabbameinsdeild Landspítal ans við Hringbraut 23. maí 2005. Eftirlifandi eigin maður Sigríðar er Júlíus Sæberg Ólafsson. Þau eignuð ust þrjár dætur, þær eru: Guðrún, Guðlaug María og Elísabet. Sigríður var lánsöm með fjölskyldu sína og hún var henni mikils virði. Sigríður starfaði við Blóðmeinafræðideild Landspít alans við Hringbraut frá útskrift 1983, fyrst sem meina tæknir en síðar sem kennslumeinatæknir. Hún annað ist kennslu í blóðmeinafræði fyrir meinatækni- og læknanema auk símenntunar meinatækna. Sigríður hafði gott vald á íslenskri tungu og ein staka máltilfinningu. Hún hafði til að bera í ríkum mæli þá þætti sem við viljum að prýði stéttina; fagmennsku, fagþekkingu og fallega framkomu. Hún var góður Sigríður Ingibjörg Claessen f. 1. apríl 1943 d. 23. maí 2005 Minning Kveðja kennari og miðlaði þekkingu sinni af mikilli einlægni. Síðasta árið sem hún kenndi voru veikindi hennar komin á alvarlegt stig. Nemendur hennar og samstarfs fólk lærðu meira en bara um útlit fruma þar sem hug rekki, æðruleysi og reisn einkenndu hana. Það er því stórt skarð höggvið í hóp okkar meinatækna. Duglegri, áreiðanlegri og traustari vinur en Sig ríður er vandfundinn. Við munum varðveita minning una um hana, ekki eingöngu sem framúrskarandi meinatækni heldur einnig sem yndislega manneskju. Við sendum eiginmanni og fjölskyldu hennar okkar innilegustu samúðarkveðjur. Samstarfsfólk á Blóðmeina- og Klínískri lífefnafræðideild LSH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lífeindafræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lífeindafræðinga
https://timarit.is/publication/2067

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.