Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 10

Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 10
FREYJA 146 X. 6 7. þeir ekki annað gjöra því slíkt væri að vanrækja þi köllim er þeim væri sérstaklega skylt að rækja. 0g hvers vegna ekki? Llali konan sérstakan skerf að leggja tii heimsmenningarinnar í þessmn efnum, getur maðnrinn með fnllum sannisagtliið sama. O þer niildu drottnar heimsins! 7/ve háltgetur ekki orðið á vðar cigin svellum/ En á bak við þetta ,,DÝliLKGA“ íimhuifamb um ina háleitu kfíllun konunnar liggur blá ber alvara, sern or innifalin í því, að kasta allri foreldra-skyldunni yíir á móðurina, og gjöra hana að fórnardýri mannkynsins, sem sé skilyrðislaust undirgelið vilja mannsins og láti kyifu ráða kasti um aliar afieiðingar. Þetta er hin cina kenning sem allar slíkar ritgjörðir ílytja, hversu krydd- aðar sem þær kunna annrrs að vera. Viðvíkjandi þverrandi mannfjfilgun í sumum liclztu menning- arliindum heimsins eins og t. d. Frakklandi, sem höf. vitnar til sem ylirvofandi iiættu, ef konur skvldu cinhverntíma öðlast jafn- rétlivið karlmenn, þá er þess að gæta og geta, að þverrandi mannfjölgun á Frakklandi er í alls engu sambandi við kveiinfréls- ishrevfinguna. Þvíeinsog kunnugter, stendur kvennfreisið ekki á mjög háu stigi þar. Tilvitnun þessi er því mjögvillandi til að segja ekki of mikið. Þverrandi mannfjöígun áFrakklandi er fyrst af öilu fínansfræðislegs eðiis. Efnaða fólkið vill ekki eiga neina eitt eða tvö börn til þess eignirnar skiftist í sem fæsta staði, börn þess giftast á vígsl 0g alieiðingin er, að eignirnar skiftast alls ekld. Þetta er án efá.&ða! orsök til mannþurðarin.nar á Frakklandi þó ýmsar smærri ástœður kunni þar og til að bera. En að litlu eða engu leyti kemur það kvennfólkinu við. En þess má þó geta í sambandi við þetta, að síðan þcssi mannfjölgunarregla varð svo almenn á Frakklandi—meðal heldra fólkjinsve.i að merkja, að til vandræða liorfði, urðu til lög þess efnis, að það skyldi iagabrot, að grennsiast cftir faðerni óskilgetins barns. Tilgangurinn er auðsær, n. I, sá, að gefa karlmönnunum lausan tauminn í siðferð- isicgu tilliti með því að fría þ.i gjörsamiega við all t ábýrgð verka sinna í þessu efni. Ilvað fö'Jurröddin hrópar hátt í hjiirtum hinna háæruverðugu löggjafa heimsins þcgar þeir sitja á ráð.dcfnu til að semja lfigcr stola skuli uppeldi og faðerni ófædda sakleysingjans og hvGrjir hafi inestan hag af því, læt ög prófes3oruum og góð- fúsum lesara eftir að dæma um. En það er víst, að þegar MOÐ

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.