Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 42

Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 42
i;8 FREYJA X. 6- 7. halda aö heföu gleyn.t henni, hafa sýnt velviid sfna til blaös- ins og áhuga fyrir áhugamálum þess, me'ö því aö borga upp gamlar skuldir og endurnýja áskriftir sínar fyrir komandi tíö, eins og kvitteringalistinn ber meö sér. Þökk og heiöur sé þeim fyrir þaö. ENGIN RÓS ER ÁN þYRNA. Tími minn hefir að mestu veri'5 tekinn upp í þarfir blaðs- ins, síðan ég byrjaöi á því og hefi ég því ekki geta'ögefiö mig mikiö viö neinum félagsskap síöan. I tveimur félögum hefi ég þó staöið öil þessi ár óg lengur. í ööru sem dauður meðlim- ur, að undanteknu gjaldinu mínu, og nokkrum greinum, sem stöku sinnum haía komiö í Freyju því til liðs. I hinu nefi ég unnið það sem tími og kraftar levfðu—að vísu ekki mikið, en einlceglega, án tillits tii þess, að sú samvinna gat skaöaö mig og hefir án efa gjört þaö. En hvaö svo? Rétt fyrir síðastl. jói taka nokkrir í þessu félagi sig til og segja upp Freyju í hefnd- arskynifyrir ,,Barnakróna“ í s. nóv. nr. Uppsagnirnar voru fimm, —ísjálfu sér lítið atriði, ekki þessviröiað minnastþess né finna til þess. En þá ílugu mér í hug þessi orð:— Og þú, barnið mitt Brútus, “ ekki af því að ég álíti mig neinn C.esar, þó málefni Freyiu —kvennréttindamálið gæti verið þaö og meira til. Iieldur af því, að frá engum félagsskap átti ég sér- staklega gott skilið ef ekki þessum. Þar hélt ég mig eiga heima. Auk þess ætti kvennréttindamálið að eiga siðferðis- lega heimtingu á styrk úr þeirri átt, öllum eðrum félagsskap framar og skulu ástœöur síðar fyrir því færðar,—ef þörf kref- ur. Hvað orsökin til uppsagna þessara var stór, geta allir séð sem lesa Freyju, nema, að á þeim er sögðu blaðinu upp, hafi sannast hið fornkveðna: ,,sök bítur seka. “ Skeö getur að út í þŒR sakir veröi þörf aö fara sí'ðar ogskal það þá gjört blátt áfrarn og hlíf'öarlaust, fyrir þá sök, aö séu það ekki beinlínis almenningsmál (sem ég tel það vera) þá er þaö málefni allra þEiRRA, sem í íélagsskapinn kunna að ganga ekki síður en þeirra, sem í honum eru nú. Sem sagt varö skaðinn mér ekki tilfinnanlegur peninga- lega, því margir nýir áskrifendur hafa komið í staöiirn og þaö

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.