Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 26

Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 26
IÓ2 FREYJA X. 6 7. ,,Veriö rólegar, frú. Vér komumst aö því í tirna aö há- tíðin kynni að veröa notuö til upphlaups, en reglu ætlum vér aö hafa hvaö sem þaö kostar, “ svaraöi baróninn. ,,Svo þaövar þetta, sem orsakaöi fjarveru yöar.‘ ,,Já, og þaö, aö enginn var hér.ti'l aö bjóöa gestina vel- kotnna í þetta húsfreyjulausa hús, prinsesea, “ svaraöi barón- inn. Aö svo mæltu baö hann gestina taka sér sæti og sagöi þeim svo eftirfylgjandi ágrip af œfisögu páfans: ,,Faöir hans var rómverskur bankastjóri og bjó í þessu húsi. Leonevar alinn upp á Jesuítaskóla og gekk svo í hirö- liöiö. Hann var tígulegur maöur og fremur selskaps hneigöur. Þaö líkaöi fööur hans illa því hann œtlaöi honum aö komast í hœstu mannviröingatröppu kyrkjunnar. Feögunum varö sund- uroröa ogsonurinn fékk stööu erlendis og hélt henni þar til faöir hans dó. Þá kom hann heim til aö taka viö ográðstafa eignum sínum og öllum til hinnar stoerstu undrunar yfirgaf hann heiminn og gekk í klaustur. Ilvers vegna hann gjöröi þaö er enn í dag óráöin gáta. ,, Astabrall, “ gall prinsessan viö. ,,Ó nei, í þaö minnsta heyröist ekkert s’íkt. Þó héldu menn aö hann hefði kvongast á Englandi og misst þar konu sína. En þetta eru órökstuddar getgátur. Þaöheyröist jafn- vel aö hann heföi gengiö í flokk Jafnaðarmanna þó hann prest- ur væri, og það er víst, aö síöan hefir hann gjört sitt ýtrasta til aö hefja mannfélags-sorann. Fóikiö unni honum og trúöi á hann, samt baö hann um leyfi t.il aö fara til Englands og fékk þaö. Þar hóf hanri sömu iöjuna Og tók upp af götum Lundúnaborgar alla heimilislausa drengi og sá þeim fyrirupp- eldi. Fór þá heilsu hans svo hnignandi aö hann varkallaöur heim. var hann þá fertugur aö aldri og hvítur fyrir hœrum “ ,,Sagöi égekki, barón, aö epliö feliur ekki langt frá eik inni, “ sagöiprinsessan drýgindalega. ,,Þegarhér var komið sögunni haföi hann geíið miljónir af eignum sínumtil fátœkra. Þá viidi páfinn gjöra hann að forseta viö kyrkjuháskólann, en hann baöst undan. Seinna átti aö sehda hann til Bandaríkjanna sem post.ullegann fuli- trúa katólsku kyrkjunnar, en'hann neitaöi þeim heiöri. Nœst

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.