Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 19

Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 19
X. 6-y. FREYJA i.:5 voru klefadyrnar aftur ,og voru fangarnir pá aleinir í Jjreif- andi myrkri. f þrjá mánuöi sofnuöum viö .aldrei i fletum þeirn er okkur var ætlaö aö sofa í. og sváfum tnjög lítiö, nema stand- audi upp viö veggina, því allan þann tíina börðumst viö viö smákvikindin, sem Mefar þessir voru krökir af, þar til okkur tókst aö mestu aö eyöileggja Þau. Fæði okbar var svartabrauð og vatn, í þrjú ár, og allan þann tíma komúm við aldrei undir bert loft. ,,\öur mundi ofbjóða að hlusta á allar þær hörmungar, sem við liöum á þessu timabili. Hvaö cftir annað gjörðum viö uppreist gegn þeim út af .svívirðingum Þeim, er við urðum aö líða. Okkar bezta og þvínær eina vopn, var að svelta okkur. Og einu sinni lágum við í níu daga án Þess að snerta mat, og vorum viö þá langt leiddar. En með þessum föstum gátum við þó neytt varömennina tií aö láta okkur í friði. Stundum reyndu þeir til aö hella mat ofian í okkur. En 1 að gekk æfin- lega illa og á endanum létu þeir undan. „Vistin í Kara hafði æfinlegia reynzt föngunum vond, og ]jó versnaði hún eftir aö ég fór þaðan. Til dæmis er eftir- fylgjandi saga, sögð mér af Maríu vinstúlku minni, hámennt- aðri konu — útskrifaðrí af læknaskólanum i Pétursborg: “Skömmu eftir að ég fór sá María Madömu, Sigida löðr- unga einn varðmanninn, sem sífebt svívirti kvennfangana i orði og verki. Tveim dögum seinna sá hún þessa sömu konu suncl- urflakandi af sárum eftir rússnesku hnútasvipuna, gefa upp ./.ídann. Sömu nótti.fia 'frömldu iþrjár konur isjálfsmorð. — Skyldi þaö verk hrópa í himininn og berast til endimarka jarð- arinnar. sem vitni gegn rússnesku böðlunum fyrir meðferðitia á Sigida. María vissi og til Þess, að 20 karlmenn gjörðu til- raun til aö granda sér í sama tilgangi. Sjálf ásetti hún sér aö befna liennar með því, að myrða laodstjórann í Trans-P.aikal. sem hún vissi aö hafði dsemt Sigida til húðstrokunnar, sem kostaði líf hennar. Um þetta leyti var hún vanfær. Að fanga- tíma sínum íiðnum yfirgaf hún niann sinn og gekk mörg hundr- uð milur til Trans Baikal og skaut landstjórann. María var þegar tekin föst og sett i kleía svo stuttan, að hún gat aldrei rétt úr sér í þá þrjá mánuði, sem hún var þar, og í tilbót var

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.