Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 34

Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 34
170 FREYJA X. 6-7. „Páfagauksfjaðrir,-1 sagði einhver að baki herinar, en hún heyrði það ekki. „En hvað fólkið er hávært, énsfinn heyrir til sjálfs sfn. Það er eins og niður margra vatna, og þó ekki, því þessi há- vaði —hljóðin úr þúsundum manns er ætíð sjálfu sér líkt,“ sagði Róma og veifaði um leið klútnum sínum eins og ótal aðrar kouur gjðrðu. „Viva il Papa Re!“ hrópaði fólkið. „Þeir koma! Sjáið þið svissnesku lífvarðardeildina í marg- litu treyjunum og ylminn af reykelsinu ber hingað. Sjáið þér ei hve glittir á gimsteinana í kórónunni hans, og nú blessar hann fólkið, og það krýpur umhverfis liann.1- ,,Eins og grasið fyrir Ijánum," var sagt á bak við hana. „ En hvað hann er fðlur og þreytulegur,maður gæti ætlað hann vera Lazarus ný risinn upp frá dauðum, því að í honum er ekkert veraldlegt. 7/ann er engill.“ ,,Eða alvaldur guðs á jörðunni." „Viva il Papa! Hann ferfram hjá! hann er farinn! En hvað er þetta?“ sagði Róma um leið og hún stóð upp og reyndi að hylja bak við blævæng sinn geðshræringar sínar. Neðan frá manngrú- anum barst kliðurinn upp til þeirra. „Þeir erb að lesa Tu es Pet- erus,“ sagði Camillo. „Eg meina ekki það heldur hávaðann þárna fjær, þar er einliver að troðast gegnum varðliðið,11 sagði Róma. „Það er Rossi,“ svaraði A'meríkumaðurinn. „Er það Rossi, ég var búin áð gleyma honum. Hvar, hvar er hann? Ó, é-g liefi—Hvar hefi ég séð þetta andlit? Eg hefi virki- lega séð það,“ sagði Róma og gjörði ýmist, að hitria eða kólna upp. „Hvað gengut' að yður?" spurði Don Camillo. „Ekkert." svaraði Róma. ,,Eg hefi einungis séðþenna mann einhverstaðar og ntér geðjast vel að honum.“ „Konureru undarlegar skepnur,“ sagði Bándaríkjamaðurinn. ,,0g töfrandi; er ekki svö?“ sagði Rónta glettnislega og hló beint franian í hann. Svo leit hún út yfir riðið. ,,Nei, hann krýp- ur fyrir pifanum og nú röctir liann honum bænarskrána. En sjá! þrælmennin draga hann burtu, skrúðförin heldur áfram. Þetta er skammarlegt!11 hrópaði Róma. „Lengi lifi Páfinn, faðir alþýðufólksins!“ Itrópaði fólkið, og gegnum háreystina heyrðist við og við í latneskar bænir sem pre- Utarnir þuldu fyrir munni sér, „Nei, lítið á! Fólkið tekur hann og setur hann upp í kerruna.“ —„Hvern, hvern? David Rossi?“ _,,Já, hann ætlar víst að ávarpa fólkið.“ — „Það verður gaman.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.