Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 30

Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 30
FREYJA X. 6-7. 1C6 Baröninn gekk umgólf í ákafa, nns hann tók til máls í ineð- aumkunarfnllunr róm: „David Rossi er barn sinnaraldar, of góöur og því gramur yfir mismuninum á örbirgö og auölegö. Meölíöunin, þessi eilífu trúarbrögö heimsins fara með hann í gönur. Hann er hugsjóna eða draumsjónamaður, eins og páf- inn, þó draumar hahs stefni í aðra átt, og hvorugs draumar gætu ræzt án þess að kollvarpa draumum hins því Rossi vill bæta kjör heimsins meö því aö velta af stóli jafnt páfum og prelátum, sem konungum og keisurum. “ ,,Og hvaöan kemur þessi maður?“ spuröi Engl. „Þeirri spurningu œttuð þér aö svara, sir Evelyn, þvíþó hann sé af rómversku bergi brotinn, œtlamargir aö hann hati eytt beztum hiuta œfi-sinnar á Englandi. Um uppruna hans veit enginn og um það efni er hann þ'jguil eins og gröfin. Þeg- ar hann kom hingað fyrii átta árum síöan vöktu hinar plat- onisku kenningar hans stax athygli fólks á honurn, og éinnig það, aö hannneitaði aö þjóna sinn tíma í hernum. Fyrir þaö var hann dæmdur í sex mánaða fangelsi. Úr fangelsinu kom hann sem píslarvottur og átrúnaðargoð fólksins og var út- nefndur þingmaöur fyrir fjögur kjördœmi. Hann tók útnefn- ingu fyrir kjördcemi í borginni, komst á þing og gjörðist þegar leiðtogi vinstrimanna. Síðan hefir hann barist af alefli, gegn stjórnarflokknum ogöllum fjárveitingum þingsins til hersins og hvatt alþýðuna til uppreistar gegn nýju skattlögunum, og nú er hann leiðtogi þess flokks, sern hyggst aö bæta stjórnina ineð því að jaröa liana lifandi“. ,,Þér segið hann hafi verið á Englandi“. Allt bendir til þess, og gœtu menn grafið upp barnœsku hans, er ekki ólíklegt að þá kæmi það upp að hann heföi alist upp með óeirðarseggjum—máske uppreistarseggjuin, sem lifa og þrífast í skjóli yöar frjálsa Engiands“. ,,Hvað sem er um allt þetfa“, sagði Róma og spratt á fætur, , ,þá er hann fallegur, rómantískur og Ieyndardómsfull- ur og ég er ástfangin í honum strax“. ,,Jæja, hver maður er veröld útaf fyrir sig“, sagöi Brm. ,,En konur?“ spurði Rórna. Hann kastaði uppyfir sig höndunum ráðaleysislega, þá

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.