Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 46
I 82
FREYJA
X. 6-7.
nokkra ritdómara hefir tsland átt er taki honum fram. Sem
dæmi upp á dómgreind hans og rökspeki mœtti nefna banka-
máliö á ísl. m.fl. var hann þó tiltöulega ungur er þaö mál var á
prjónunam. Sem dcemi upp á ritdómara hoefileika lians, mœtti
taka það sem hendi er nœst n. 1. ,,Ólöfu í Asi. “ þaö sem af
honum er komiö. Þaö er illt og broslegt aö sjá hversu mak-
lega hann dregur orö - og hugmyndaskríprn út úr skrúfstykkj-
um smiösins á Sandi. Illt, af því mann hryllir viö aö sjá,
hversu hverri einustu kvennlegri tilfinning er misboöið af höf.
þeirrar sögu af strákslegri löngun ti! aö sanna meö sögulegpm
karakter —hinni andlegu dóttur sinni, „ólöfu í Asi“, að ísl.
kvennþjóðin eigi þann andstyggilegasta og dónalega áfellis-
dóm skiliö, sem nokkrum móður syni hefir þóknast aö íella
yfir henni. Manni veröurósjálfrátt aö hugsa, ,,Af ávöxtunum
skuluö þár þekkja þi, “ þegar maöur les þessa sögu. Bros-
legt af því hve sýnt J. O. er um aö henda á lofti meinlegustu
sérvizku grillurnar og sýna þær í allri sinni andlegu riekt. Þar
er engin afturför sýnileg. Vonandi er að niðurlag þessa rit-
dóms komi, þóhöf. hans sé kominn frá stjórnvöl ,,Rv“, því
hann má ómögulega missast.
Vér, hinir vestur-ísl. vinir Jóns Olafssonar söknum hans
frá blaðamennskunni eins og vér söknuöum hans er hánn fór
frá oss heim. Vér höfum fylgst meö honum, í huganum aö
minnsta kosti, og glaöst og gleöjumstenn viö allt, sem gleður
hann og hans. Vér þökkum honurn fyrir hvert orð, sern hann
hefir s»gt og ritað í frelsisins og mannúðarinnar þarfir. Það
hafa fáir gjört betur,
Freyja flytur honurn nú þakkláta kveöjú og hamingjuósk-
ir vestur-íslenzku vinanná.
Jafnir fiskar spyrðast bezt.
A sapikomu sem nýlega var haldin hér í bænurn, voru tveir
inenn fengnir til að kapprœöa. Gat annar þess í frœöslu
skyni viö fáfróða tilheyrendur, að senatíl Can. væri 130 ára
gamalt, en hinn að saga Breta vœri 4000 ára görnul. Hvaö
rnennirnir voru vel saman valdir, sýndi sig bezt á því, aðhvor-
ugur haföi vit á að sjá neitt bogið viö staðhœfingu hins. En
.báöireru mennirnir leidandi menn og meira—!!1