Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 27

Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 27
X. 6-7. I-REYJA 163 litti að gjöra liann að yfirmanni katólsku kyrkjunar á Spáni, en liann afbað þann heiður til þess að g-eta haidið áfram kærleiks- verkum sínum meðal vesalinganna í Campagna Rómana sem ó- breyttur prestur. Loks var hann vígður til biskups án þcss að spryja hann að en síðan gjörður kardináli, og þegar páfinn dó, var liann í einu hljðði kjörinn eftirmaður hans og féll hann f öngvit er honum barst sú fregn.“ Prinsessan var nú farin að grátaog þerrði augun ótt og títt, enbaróninn hélt áfram með söguna: „Nú var breyting á orðin, því presturinn sem neitaði öllum inannvirðingum meðan hann gat var horfinn með öllu, en hinn al- vaidi guðs á jörðunni þekkti bæði skyldnr sínar og vald, og beitti því jaffit við háa sem lága, við kotunginn sem yrkir sjálfur garðinn sinn og konunginn í hásætinu, því nú skoðaði hann sigsjálfsagðau dómara yfir sálumog samvízkum manna.“ ,,Merkilegt,“ sagði Bandaríkjamaðurinn, ,,En haldið þér ekki, koeri barón, að á bak við allt þetta star.di ást í einhverri mynd?“ sagði prinsessan og diliaði höfðinu með hvíta fjaðurskúfnum i ákafa. „Páfinn heíir helming inannkynsins með sér —kvennfólkið að minnsta kosti,-1 sagði baróninn 0g hló. Meðan á þessustóðóx hávaðinn úti fyrir og allt í einu heyrðist hrópað: „Varið ykkur!“ Rómverjinn, sem liafði hlustað þegjandi á sögu barónsinsen haft augun á því sem gjörðist úti fyrir leit nú innogsagði: „Donna Róm 1, Exellency!'1 En þessa aðvörun þurfti ekki því baróninn var farinn. „Hann þekkir skóhljóð kerrunnar hennar,“ sagði Don Cam- illo, en litia prinsessan klemmdi saman varirnar eins og hún liefði allt í einu fengið innvortis kvalir. V Baróninn kom að vörmu spori og leiddi Donna Iiómu við iiiið sér. Þessi strangi heimsmaður gat naumastdulið ánægju sína, og Donna Róma var ánægjulcgá svip, Sérliver hreyfing hennar lýsti heilnæmri sjálfstiliinning, og augu hennar döusuðu af ánægju og æskufjörier hún hneigði sig brosandi fyrir gestum barónsins. ilún vissi vel að henni leyfðist margt, sem öðrum leyfðist ekki og það gaf henni djörfung. „Svo þér eruð hér, general Potter og þér, general Msrra! Ó, Camillo mio!“ —því Róinverjinn hafði gripið hönd hennar og kysst liana. „Og þér, sir Evelyn Wise —Englengingur? Er ekki svo?

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.