Freyja - 01.01.1908, Qupperneq 25

Freyja - 01.01.1908, Qupperneq 25
X. 6-7. FREYJA i6t ,, Allt og ekkert, “ svaraöi prinsessan háSslega. ,,I Róm getur konan allt, komist hún hjáilluumtali, vin- ur minn, ‘ ‘ sagöi Rómverjinn. ,,Og þaö tekst víst engum. En hvers vegna tekur bar- óninn ekki stúlkuna aö sér til þess aö afstýra þeirri hœttu?‘ ‘ ,,Af því aö hann á konu. “ ,,Hvaö segið þér? A hann virkilega lifandi konu?“ „Lifandi að vísu, þó dauöa að því er sambúö snertir því hún er og hefir veriö lokuö inn í kastala barónsinsí Albon hœö- inni—bandóð. “ IV. Dvratjöldin opnuðust og inn á pallinn komu þrír herra- rnenn. Sá fyrsti var hár og grannur og á að gizka 50 að aldri Hann var skarplegur og harölegur ásvip, með hvöss, tindrandi og gáfuleg augu undir skútandi brúnum, dökkt granaskegg, stálgrátt snögg skoriö hár og hátt enni. Maöur þessi var bar- ún Bonelli. Annar maðurinn var harölegur en sviphreinn og blátt áfram, ensáþriðji var langur oggrannvaxinn, meö þunnt og langt höfuö eins og á hænu. I svip hans var sambland af þrœlsótta og drambi. Þeir sem fyrir voru stóðu upp til aö taka kveö.iu komu- manna og kynnti baróninn gesti sýna á þenna hátt.—- „Sir Evelyn Wise, hinn nýi sendiherra Breta, herrar mínir; Gen- eral Morra, hinn nýi hermálaráðgjafi vor, og Commendator Angelli lögreglustjóri. Vér biöjum afsökunar, háttvirtu frúr, á fjarveru vorri. Innanríkismálaráðgjafinn er ein af þessum ögnum inannkynsins, sem aldrei áráöátímasínum. Egverð að biöja yður aö afsaka lögreglustjórann. Hann hefir áríö- andi skyldustörfum aö gegna. “ Baróninn talaði meö áherzlum. sem embættismönnum eru tamar og fylgdi svo lögreglustjóranum, sem hneigði sig í kveöju skyni fyrir gestunum, til dyra og sagöi: ,,Sé nokkurt útlit tyrir uppreist, handtakiö þér leiðtog- ana. Sá fyrsti aö brjóta, verður aö vera fyrst tekinn, hver sem hann er. ‘ ‘ „Gott, Exellency! “ svaraöí lögreglustjórinn og fór. ,, Upphlaup á feröinni, Madonna mia! “ hrópaði prinsessarj.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.