Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 32

Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 32
i6S FREYJA X. 6-7. ,,0g sér strax aS þaS var hrekkur og hvar verSiS þér þá?‘, ,,Sé hann“ sagSi hún og hló einsog elskhugum er gjarnt aS vilja heyra unnustur sínar hlœgja. „Donna Róma Volanna af elstu konungsættum Róm- verja aS leita ástar nafnlauss einstæSings'*. „Sýnir þaS ekki guSdómlegan karaktér? SjáiS nú hvaö mér gengur vel aS hcela sjálfri mér“. „OghvaS er ást? Piltur og stúlka koma sér saman um aS róa á sarna bát, til sama staSar. HvaS gjörir þaS þá til hvaöan þau koma?“ ,,Já, hvaö?“ mælti hún brosandi og í þessu brosi var sambland af alvöru og glettni. „Meiniö þér þetta virkilega?“ ,,Já virkilega, virkilega, virkilega11. Klukkan sló 11 og aftur heyröist trumbusláttur frá páfa- höllinni og síSan þys eins og einhver undra skepna drægi andann seint og þungt. ,,Þeir koma, baron, þeir koma“, hrópaSi Róma. ,,Ég kem“ svaraöi baróninn inni. Og í því stökk hund- ur Rómu upp, sem haföi sofnaö inni þegar hún kom, og kom nú hlaupandi til hennar. Hún tók haun upp og stóS svo fremst á svölunum, þar sem allir sáu hana á rnilli Rómverj- ans og Amerikumannsins, en kvennfólkiS sat umhverfis. Nú sást líka skrúSför páfans koma gegnum eirhiiöiö fram á milli súlnarabanna og fara gegnum göng, sem fótgönguliðiS hélt opnum fvrir hana milli lifandi veggja, sem manngrúinn myndaSi til beggja hliða. ,,Þér verSið aö segja mér hverjir þessir menn eru allir, Camillo—þessir fyrstu í rauöu og svörtu einkennisbúningun- nm“ sagöi Róma. „Einsetumenn, kallaöir postullegir eritidrekar. Þegar kardínáli er útnefndur fœra þeir honum fréttina og fá aö launum 300 franka hver“. ,,En sipáa, feita fólkiö í hvíta búningnum?“ ,,Söngfl.rikkurinn úr Sistine kapellunni og þarna er kenn- arinn Maesto Mastafa, sem cinusinni var talinn inestur sofr- anisti aldarinnar“.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.