Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 12
148
FREYJA
X. 6-7.
í—
Katharina Breshkofsky.
%
J
„Allan þenna tíma sá ég enga manneskju nema fanga-
.vöröinn, sem færöi mér matinn, og í þessum klefa minum var
ég alein. En þrátt fyrir 1 aö gekk ég i félag, sem samanstnö
af fjölda manus. I>að atvikaöist þannig: Fyrsta kvöldiö,
sem ég- lá þarna, var ég aö hugsa um starf félags vors og
fannst sjálfsagt, aö þaö liélcli áfram Þrátt fyrir þessi óliöpp.
f'g var grafkyrr og þegjandi. Einveran og dauðaþögnin fór
aö hafa þau áhrif á mig, sem til var ætlazt. Því flest fólk, sem
þannig er• einangrað, veröur fyr eöa síöar brjálað. I>aö veit
stjórnin af langri reynzlu, og til Þess ætlast hún. Endirinn er
dauðinn. Allt í einu stökk ég á fætur. Rétt á bák við fletið
mitt var járnpipa, og eftir henni fór nú titringur og hljóð eins
og spilað væri á hana með fingrunum. Ég settist niöur og
lagði eyrað við pípuna, og heyrði glöggt tikk, tikk, tikketi, tikk.
Ég 1 reifaöi á pípunni, og fanust hljóötitringurinu eftir henm
berast til næsta klefa. Enn þá fór sami titringurinn eftir píp-
tinni, og ég hej-röi g'löggt Tikk, tikk, tikketi, tikk. Þá minnt-
ist ég.Þess, aö á fttndi einum i Moscow var talað um aö mynda
nokkurskonar fréttasamband milli klefanna í fangelsunum
Eái hvernig Það átti að vera, mundi ég ekki. Allt í einu koin
mér ráð í hug. 1 rússneska stafrofinu eru 35 stafir. Ég
klappaöi nú á pípuna einu sinni fyrir hvern staf í stafrofinu,
og beiö svo svars, en fékk ekkert. Eftir litla stund gjörði ég
það aftur, hægt og skilmerkilega, en fékk um leiö óstjórnlegan
hjartslátt. — Gcturðu skilið af hverju? Annarsvegar var von-
in um að komast í samband við aðrar sálir, hinsvegar óttinn um
aö það misheppnaðist. Meðan ég beið og beið heyrði ég til varð-
mannsins, sem gekk eftir ganginum milli klefanna. En jafn-
skjótt og har.n var farinn fram hjá, heyrði ég þetta Tikk tikk.
tikketi tikk í pípunni 35 sinnurn. Mér hafði verið svarað.
Hægt og seint stöfuðum við orðin eftir tölu sta.fanna í stafrof-
inu og með þessari seinfæru aðferð var mér kennd önnur fljót-
iri. Eftir það talaði pípan óaflátanlega hátt á þriðja ár.‘
,,Svona“, sagði hún og renndi fingrunum hratt eftir ímyndaðr!