Freyja - 01.01.1908, Qupperneq 28

Freyja - 01.01.1908, Qupperneq 28
IÓ4 I'REYJA X. 6- 7. Eg er sjálf hálfgjörðar Englengingur og er upp með mér af því,“ sagði hún brosanrli, og það var eitthvert áfengi í brosi hennar og glaðværð, því hvonil veggja var svo einlægnislegt. Rósrauðu var- irnar, fannhvítu tennurnar og fjörlegu augun brostu hvert út af t'vrir sig og þegar varir hennar opnuðust, opnuðust annara vartr ósjálfrátt. „Ég hélt þér ætluðuð að vinna við kerið í dag,“ sagði baróninn. „Það ætlaði ég líka að gjöra því ég er búin að sjá nóg af þess- um eilífu skrúðgöngum. En hvers vegna haldið þör þá að ög hali komið/“ sagði Róma, ,.Til þess að sjá eitthvað er hrífa kynni fegurðartilfinning yð- ar,“ svaraði Don Camillo. „0 nei.þér hafið komið til að sjá einhvern mann.“ „Það væri heppnismaður. En hann sér áreiðanlegá eitthvað fallegra en þér getið séð,“ sagði Randaríkjamaðurinn. „Hverer hann þá?“ spurði Rómverjinn. „Þér kannist öll við Brúnó?“ „Það gjörum við víst, en hvað um liann?“ sagði baróninn. „Hann er ágætur maður og hjálpar mér í vinnustofunni minni —Brúnó Rockó heitir hann, og aldrei helir noklcur maður svobor- ið nafn með rentu, stór og úfinn eins og bjarndýr, og sí syngjandi eða nöldrandi, geðgóður og dauð-tryggur, hræðilega frjálslyndur, jafnaðarmaður, anarkisti, eða máske nihilisti ogög veitekki hvað meira.“ ,,0g hvað um hann?“ ,,Ég erað búa til ker sem á að setja uþp í Piaz/.a Colonna og umhverfis kerið eiga að verða myrnlir af postulunum tólf með Krist í miðið að útdeila lífsins vatni. Yður langar til að sjá mynd at' því. Jæja, ég skal þá gefa yður myndir — smáar náttúriega.“ aEn Brúnó, Brúnó, Brúnó!” „O, Rrúnó hefir svo hælt einum af vinum sínum að ög er eins og enskurinn segir, liálf utan við mig af löngun til að ná í þenna hálf guð hans," sagði Róma oghió svo dátt að hinir hlógu henni til samlætis. „0 enginn hlutur er auðveldari. Þör getið keypt hann til að sitja fyrir.“ sagði prinsessan. „Það er einmitt ekkisvo auðvelt, því maðurinn er svo langt hatinn yfir að verða seldur eða keyptur,’1 sagði Róma með upp- gerðar alvörugefni. „llann er þingmaður, leiðtogi vinstrimanna,

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.