Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 43

Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 43
X. 6-7- l'REYJA 179 einmitt í b.enum. EnþatSvoru vonbrigði,— vonbrigöi, sem minntu mig á, aö verkefni mitf og Freyju sé og eigi aö vera, kvÉnnréttindamáuð fyrst og seinast, og að í öllum deild- um mannfélagsins sé vini þess að finna —sanna og einlœga vini, án tillits til þess, í hvaöa félagsskap þeir að öörn levti standa. IÍVAÐ HEFIR FrEYJA GJÖRT? Um þaö skal ekki fariö mörgum oröum, því það er sitt hvað, að gjöra, eða leitast við að gjöra hlutina. Þess var fyrir nokkru getið í Freyju, að einhverntíma á öndverðri tíð sinni hafi Iieiinskringla [undir ritstjórn Eggerts Tóhannssonar] sett til síöu einn aálk, sem ætlaður var konum til að ritaí. Tiigangurinn var hinn bezti, þetta átti aö upp- örfa Isl. konurnar til að hugsa og rita. Þær gjörðu það líka þó hœgt fœri. En ekki var þess iangt að bíða að einn af rit- stjórum Lögbergs —Einar Hjörleifsson, gjörði þessa tilraun svo hiœgiiega, að konunum féllst hugur s\ro þær hættu gjör- samlega. Svo fór um sögu þá. Samskonar tilraun hefir nokkrum sinnum veriö gjörð við Freyju, hvorki þó af sama manni né gegnum sama blað. En hún hefir iifað það af. Síðan hafa býsna margar ísl. konur ritað breði í hana og hin blöðin. Þegar Freyja hóf göngu sína átti kvennréttindamálið fáa vini meöal vestur-ísiendinga. Hvar sem minnst var á það, voru svörin oftast fráhverf. Konur höfðu sjaldnast hugsað um það, eöa þœr ,, höfðu nóg frelsi, “ iiöi þeirn vel. Liði þeim illa, var vonleysisbeiskja auðsæí svörunum. Karlmenn voru oft frjálslyndari, í svörum að minnsta kosti. Ekki svo að skiija, að ekki iiaii æfinlega nokkrir, bœði konur og karlar verið því hlvnnt, þó ekkert vœri fvrir það gjört, að undan- skiidri Ilvítabands-hreyíingunni hérna unt árið, oghefirhenn- ar áður verið getið í blaði þessu. En sú lireyfing var ótíma- bær og illa undir hana búið enda kom hún að engu liði. Nú vita flestír nokkuð um þetta mál. Islenzku blöðin, sem minnst hafa á það, eru með því, eða þá viðurkenna rétt- mæti þess og búast við að það vinni sigur að lokum, jafnvel þó þau í sömu andránni reyniafalefli aögjöra málið tortryggi-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.