Helgarpósturinn - 21.11.1985, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 21.11.1985, Blaðsíða 13
KRISTALSTÆR Nýi myndlampinn í Nordmende sjónvarpstækjunum hefur 4 afgerandi nýjungar framyfir keppinautana. 1. Skjárinn er flatur og hornréttur og býður upp á bjartari mynd alveg út í hornin. 2. Dregið hefur verið úr endurspeglun ljósa úr umhverfinu, þannig að skerpan hefur aldrei verið betri. 3. Myndlampinn er þannig samsettur að lóðréttir, svartir borðar eru settir á ónotuðu svæðin á innra yfirborði skjásins og þeir gegna því hlutverki að afmarka fullkomlega jaðar fosfórsins. Ut- koman er svo hárfín litaupplausn að annað eins hefur ekki sést áður. 4. Nýja rafeindakerfið skapar svo kristaltæra mynd á skjáinn að það er eins og þulurinn sé kominn inn í stofn tii þín. Otborgun 15.000, eftirst. á 6 mán. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 Vlt> ÍÖKUM VEl Á MÓTI ÞÉR NORDMENDE HEFUR AFGERANDI YFIRBURÐI GÆÐII HVERJUM ÞRÆÐI. k KOMIÐ OG SKOÐIÐ HIIM VINSÆLU tæraULLARTEPPI. AFGREIÐSLUTÍMI: 1-2 VIKUR. 3,661* <*4' - FRIÐRIK BERTELSEN H/F TEPPAVERSLUN SÍÐUMÚLA 23 S.686266 HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.