Helgarpósturinn - 21.11.1985, Blaðsíða 31

Helgarpósturinn - 21.11.1985, Blaðsíða 31
Baldur hafa hringt norður í fornvin sinn og skólabróður og fengið þar staðfest að sig misminnti ekki. Allt er því á huldu um það hvort eða hve- nær umrædd grein verður skrifuð. . . E. lins og menn muna fór bjór- málið hinar undarlegustu leiðir á síðasta þingi. Nú hefur sama mál verið til umfjöllunar meðal þing- manna og verið reyrrt að sætta ólík sjónarmið þótt ekki skilji mikið á milli. Fyrsti flutningsmaður í fyrra var Jón Baldvin Hannibalsson, en nú er óvíst hvort hann flytur bjór- frumvarp, þar sem ekki hefur tekist samkomulag um styrkleikaspurs- málin, sem virðast aðalmálin sem vefjast fyrir þingmönnum nú. í nú- verandi mynd er gert ráð fyrir því að leyfð verði bruggun, sala og inn- flutningur áfengs öls upp á styrk- leika á bilinu 4—5%, hvorki meira né minna. Jón Baldvin hefur reynt að fá bjórtalsmenn Sjálfstæðis- flokksins, þá Friðrik Sophusson og Halldór Blöndal, til þess að fallast á erlendan staðal, sem gerir ráð fyrir þremur styrkleikaflokkum bjórs, þ.e. Hof-styrkleika (2,25%—3,6%), Guld (3,7—rösk 4%) og svo Elephant-flokki upp á 4,9% og þar um kring. Þessu mun þingflokkur Sjálfstæðisflokksins vera á móti og í Framsókn er andæft. Nú bendir allt til þess, að bjórfrumvarpið komi fram óbreytt með ákvæði um aðeins einn styrk- leikaflokk og flutningsmenn verða sennilega Friðrik Sophusson og Halldór Blöndal... I yrir skömmu fór ritstjórn DV fram á það við Baldur Hermanns- son, óvin landsbyggðarinnar nr. 1, að hann skrifaði grein í blaðið sem kvæði allar hugmyndir um háskóla- kennslu á Akureyri niður í eitt skipti fyrir öll, og mun hann ekki hafa tek- ið illa í það í fyrstu. En babb kom í bátinn. Baldur minntist þess nefni- lega allt í einu að hann hafði einmitt verið mjög fylgjandi þessari hug- mynd á námsárum sínum í Bergen þar sem þeir ræddu hana mikið hann og góðvinur hans frá þessum árum Tryggvi Gíslason núverandi skólameistari í MA og mikill áhuga- maður um háskólamálið. Mun “ll i |p..i-'ti—i—i—f—i—r-jr Við erum að opno RISA-jólomQrkaðinn landsfrœgo OPNUJVt í DAG rúlegt leil-rfongQÚrval ó hogstœðu verðH œlgœti — gjafavörur — búsóhöld — kerti Opið til kl. 19.00 -■___ll______l__ ) I VöriMiarkaðurinn hf. J Eiðistorgi 11 ,S: 622200 ' -^1' 1 i-Li r I Samvinna skilar árangri THOMSOIM tæknisamvinna Japana, Þjóðveija, Svía og Frakka Rafbúð Sambandsins tryggir örugga þjónustu Ótal gerðir myndbandstækja bjóðast á íslenskum markaði — mismunandi hvað varðar tæknibúnað, verð og gæði. Kaupandann skiptir höfúðmáli að fá tæknilega íúllkomið og öruggt tæki á sem lægstu verði. Samvinna Japana, Þjóðverja, Svía og Frakka hefúr einmitt gert það mögulegt Thomson mynd- bandstækin eru tæknilega mjög fullkomin, framhlað- in, með þráðlausa flarstýringu, sjö daga upptöku- minni, tölvustýringu með snertitökkum, myndspólun ffam og aftur á tíföldum hraða og fjölmörg atriði önnur. Slíkt er sjálfsagt þegar tæki ffá Thomson á í hlut En þrátt fyrir ffamangreind atriði kostar þetta fullkomna tæki einungis 46.980 krónur. Við spjöllum saman um útborgun og greiðsluskilmála — og komumst örugglega að samkomulagi. fll c M n íihiu Ms SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR 681910-812 66 HELGARPÖSTURINN 31

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.