Helgarpósturinn - 21.11.1985, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 21.11.1985, Blaðsíða 24
FREE STYLE FORMSKUM lOréal * J* — nýja lagningarskúmið frá L'ORÉAl! og hárgreiðslan verður leikur einn. FRAM URAKSTUR Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf aö gefa ótvirætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf að hægja ferö. Stefnuljósin er sjálfsagt aö nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er fariö ökum við á þá í loftinu. u UMFERÐAR RÁÐ „Frábaerlega miðað.“ - ÖRN ÓLAFSSON, DV „Margsaga er spegill sem lesendur geta séð sjálfa sig í.“ - JÓHANN HJÁLNIARSSON, MBL. „Þórarinn Eldjárn er aldrei leiðinlegur og ekkert gerir hann kauðalega. Hitt er svo annað mál...“ - ÁRNI BERGMANN, ÞJV. „Gott hjá þér vinur.“ - RÓSA FRÆNKA. Gullbringubók er góð bók - enn sem komið er. Bókaforlag Asvallagötu 12 - 101 Reykjavfk Slmi (91) 10329 SÝNINGAR Ásgrímssafn Opið í vetur þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Opið virl<a daga kl. 12—18 en um helgar kl. 14-18. Gallerí Langbrók Amtmannsstíg 1 Opið mánud. — föstud. kl. 12—18, laugard. kl. 14-18. Gerðuberg Fyrri hluti sýningar á myndverkum í eigu Reykjavíkurborgar eftir konur. Sýningin verður opin til 1. desember og sýnd verða verk eftir listakonur sem nú eru látnar. Seinni hluti sýningarinnar verður í janúar. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir við Miklatún Kjarvalssýning, opið kl. 14—22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum viö Njarðargötu Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safnsins er opinn daglega frá kl. 10—17. Listasafn íslands Sýning á Kjarvalsmyndum í eigu Listasafns íslands. Opið laugardag, sunnudag, þriðju- dag og fimmtudag kl. 13.30—16. Listmunahúsið Hildur Hákonardóttir opnar sýningu á laug- ardag, sem stendur til 24. nóvember. Virka daga er opið kl. 10—18, 14—18 um helgar, en lokað á mánudögum. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b Yfirlitssýning á verkum Þorsteins Díó- medessonar frá Hvammstanga, opnuð á laugardag kl. 14. Hann fæddist aldamótaár- ið þann 20.11. og andaðist í árslok 1983. Á sýningunni í Nýlistasafninu eru fuglar og selir unnir í birki, ýmis verkfæri, bréf og myndir, og myndband er geymir viðtal við Þorstein um líf hans og list. í sýningarskrá ritar Þór Magnússon, þjóðminjavörður um Þorstein og kynni sín af honum, og Níels Hafstein, myndhöggvari, skilgreinir stöðu hans innan myndlistarinnar. Sýningin er op- in virka daga frá kl. 16.00—20.00, en 14.00—20.00 um helgar. Henni lýkur 2. des- ember. Verkstæðið V Þingholtsstræti 28 Opið alla virka daga frá kl. 10—18 og laugar- daga 14—16. Þjóðminjasafn islands í Bogasal stendur yfir sýningin Með silfur- bjarta nál, íslenskar hannyrðakonur og handverk þeirra. Á sýningunni eru hannyrðir íslenskra kvenna undanfarinna alda. Opið kl. 13.30—16 daglega. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O iéleg Regnboginn Amadeus ★★★★ Framleiðandi: Saul Zaents. Leikstjóri: Milos Forman. Handrit: Peter Shaffer eftir eigin leikverki. Aðalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce, Elizabeth Berridge, Jeffrey Jones, Roy Dotrice og fl. Sýnd kl. 3, 6 og 9.15. Ógnir frumskógarins (The Emerald Forest) ★★★ Framleiðandi/leikstjórn: John Boorman. Handrit: Rospo Péllenberg. Kvikmyndataka: Phillippe Rousselot. Aðalhlutverk: PDwers Boothe, Meg Foster, Charley Boorman, Dira Paes, Rui Fólonah o.fl. Sýnd kl. 3.10, 5.20, 9 og 11.15. Engin miskunn (One Man Jury) Sakamálamynd með Jack Palance, Christo- pher Mitchum. Leikstjóri: Charles Martin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Flóttinn til Aþenu Gamansöm spennumynd með Roger Moore, Telli Savalas, David Niven og Claudie Cardinale. Leikstjóri George P. Cosmatos. Sýnd kl. 3, 5.30 og 11.15. Vitnið (The Witness) ★★★ Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar Coca-Cola drengurinn ★★ Leikstjóri: Dusan Makavejev. Handrit: Frank Moorehouse. Kvikmyndun: Dean Sembler. Aðalhlutverk: Eric Roberts, Greta Scacchi, Bill Kerr, Chris Haywood, Kris McQuade o.fl. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sýningar á svokölluðum „mánudagsmynd- um" hefjast í þessari viku (fimmtudags- eða föstudagskvöld) með Lovestreams Johns Casavetes. Háskólabíó Ástarsaga (Falling in Love) ★★★ Sjá Listapóst. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Santa Claus Frumsýnd á sunnudag kl. 2. Ágóði af frum- sýningunni rennur til Blindrafélagsins og svo mun einnig verða um aðrar frumsýning- ar víða um heim á mánudag. Framleiðandi þessa ævintýris um jólasveininn er Alan Sadkin (Superman). Áðurnefndum ágóða er ætlað að verða Ijós í heimi blindra eins og jólin eru hátíð Ijóssins, en Santa Claus er jólamynd Háskólabíós nú. Forsala miða á frumsýninguna hefst hjá Blindrafélaginu á föstudag og svo í bíóinu. Aðalleikendur eru John Lithow og Dudley Moore. Síðan sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Skólalok (Secret Admirer) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin Salur 1 Vígamaðurinn (Pale Rider) ★★★ Sjá Listapóst. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Gosi Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 2 Á Letigarðinum (Doin' Time) ★ Leikstjóri: George Mendeluk. Kvikmynda- taka: Ronald V. Garcia. Aðalhlutverk: Jeff Altman, Richard Mulligan, John Vernon, Graham Jarvis, Judy Landers o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tvífarinn Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 3 Heiður Prizzis (Prizzi's Honor) ★★★ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 4 Borgarlöggurnar (City Heat) ★★ Sýnd kl. 7, 9 og 11. He-man og leyndardómur sverðsins (The Secret of the Sword) Sýnd kl. 5. Einnig kl. 3 um helgina. Salur 5 Víg í sjónmáli (A View to a Kill) ★★ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sagan endalausa Sýnd kl. 3 um helgina. Laugarásbíó Salur A Max Dugan snýr aftur (M.D. returns) ★★ Sjá Listapóst Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Myrkraverk (Into the Night) Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur C Veiðiklúbburinn (The Shooting Party) ★★ Leikstjóri: Alan Bridges. Handrit: Julian Bond eftir sögu Isabel Colgate. Kvikmynda- taka: Fred Tammes. Aðalhlutverk: James Mason, Edward Fox, Dorothy Tutin, John Gielgud, Gordon Jackson og fl. ... eins konar blanda af Brideshead og Fanny og Alexander, en allt er þetta fremur dauflegt, lítið áhugavert og eiginlega voða- skot. Veiðiklúbburinn fer sennilega á spjöld kvikmyndasögunnar fyrir það eitt að vera hinsta kvikmynd hins ágæta leikara James Mason. — IM. Sýnd 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbíó Salur 1 Vitlaus í þig (Crazy for You) Aðalhlutverk: Matthew Modine, Linda Fior- entino. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Hrekkjalómar (Gremlins) ★★ Sýnd 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Lyftan ★★ Bönnuð innan 16 ára. Sýnd 7, 9 og 11. Banana-Jói Með Bud Spencer. Sýnd kl. 5. Tónabíó Svikamyllan (Rigget) Sakamálamynd gerð eftir sögu Chase, Hit and Run. Aðalhlutverk: George Kennedy, Ken Robertson, F^amela Bryant. Leikstjóri C.M. Cutry. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Prúðuleikararnir kl. 3 laugar- og sunnudag. Stjörnubíó Salur A Öryggisvörðurinn ★ Máttlítill þriller, broddlaust handrit ásamt átakalítilli leikstjórn setja hömlur á Sheen og Gossett, þá annars ágætu leikara. SER Birdy ★★★ Leikstjóri: Alan Parker. Handrit: Sandy Kroopf og Jack Behr, eftir samnefndri skáld- sögu William Whartons. Kvikmyndun: Michael Serensin. Tónlist: Peter Gabriel. Að- alleikarar: Matthew Modine, Nicholas Cage, John Harkins, Sandy Baron, Karen Young, Bruno Kirby, Nancy Fish. Með nokkrum sanni er hér á ferðinni nokk- urskonar sambland á tveimur eldri myndum þessa litríka listamanns; The Wall sem tæpti svo eftirminnilega á lífsleiða og firringu nú- tímamannsins að nálgaðist geðveiki og The Midnight Express sem tókst á við innilokun- ina og svörun manns við henni. Kvikmyndin Birdy heillar mann ofurhægt upp úr skón- um. -SER Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Ein af strákunum (Just One of the Guys) ★ Leikstjórn: Lisa Gottlieb. Handrit: Dennis Fieldman. Tónlist: Tom Scott. Aðalleikarar: Joyce Hyser, Clayton Rohner, Bill Jacoby og William Zabka. Sýnd kl. 5 og 7 (líka kl. 3 laugar- og sunnud.). LEIKLIST Leikfélag Hafnarfjarðar Bæjarbíói „Fúsi froskagleypir" eftir Ole Lund Kirke- gaard. Þýðing: Olga Guðrún Árnadóttir, söngtextar: Ólafur Haukur Símonarson, tón- list: Jóhann Morávek. Sýning laugard. og sunnud. kl. 15. Miðapantanir í síma 50184. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut Rokksöngleikurinn Ekkó með tónlist Röggu Gísla., fimmtud. (í kvöld), sunnud., mánud. kl. 21. Upplýsingar og miðapantanir í síma 17017. Sýningum fer að fækka. Kjallaraleikhúsið Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu Sigurðardóttur. Að- göngumiðasala frá kl. 16, sími 19560. Sýning fimmtud. (í kvöld) og sunnud. kl. 17. Síðustu sýn. f. jól. Leikfélag Reykjavíkur Land míns föður Söngleikur eftir Kjartan Ragnarsson Uppselt, þar til á miðvd. Þjóðleikhúsið Með vífið í lúkunum Föstudag kl. 20.00. Grímudansleikur Uppselt til 29. nóv. Nemendaleikhúsið Hvenær kemurðu aftur rauðhærði ridd- ari? Sýning fimmtudag, föstudag og sunnudag kl. 20.30. Síðasta sýningarhelgi. Leikritið er ekki við hæfi barna. Ath.l Símsvari allan sólarhringinn í síma 21971. Hitt leikhúsið Litla hryllingsbúðin Fimmtudag, föstudag og laugardag kl. 20, sunndag kl. 16. Leikf. Menntask. v/Hamrahlíð sýnir á laugar- og sunnud. kl. 20.30 tvö stutt verk: Einn þátt eftir Jóhannes S. Kjarval og Ást Dons Perlimplíns til Belísu f garði hans eftir F. Garcia Lorca undir samheitinu Listin?/Ástin? í Norðurkjallara MH. Leik- stjóri er Ingunn Ásdísardóttir. TÓNLIST Fríkirkjan kl. 17.00 laugard.: Selló- og söngtónleikar Ágústu Ágústsdóttur og Gunnars Björns- sonar. Bústaðakirkja kl. 20.30 sunnud.: Kammermúsikklúbbur- inn, Kvartett Guðnýjar Guðmundsdóttur. Norræna húsið kl. 12.30 á miðvikudag: Háskólatónleikar: Júlíus Vífill Ingvarsson, tenór, Ólafur Vignir Albertsson, píanó. Lög eftir Sir Francesco Paolo Tosti. Háskólabíó kl. 20.30 á fimmtud.: Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Stj. Karsten Andersen. Einl.: Staffan Scheja, píanó. Concerto lirico eftir Jón Nor- dal, Pfanókonsert nr. 4 eftir Beethoven, Sin- fónía nr. 4 eftir Tchaikovsky. Safarí Megas heldur hljómleika I kvöld, fimmtud., kl. 22. Húsið opnað kl. 21. Forsala í Gramm- inu. Stúdentakjallarinn „Lostakvöld menningarpúkanna" með Reyni Sigurðssyni og Guðmundi Ingólfs- syni, sem leika norrænan þjóðlagadjass annað kvöld, föstud., kl. 21. 24 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.