Helgarpósturinn - 20.03.1986, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 20.03.1986, Blaðsíða 12
ÞU ÞARFT EKKI FLÓKINN1KKJABÚNAÐ TIL AÐ NÝTA ÞÉR KOSTI SPARISKÍRTEINA RIKBSJOÐS MED VAXTAMKHIM Spariskírteini ríkissjóðs með vaxtamiðum eru góð fjár- festing sem hefur engan auka- kostnað í för með sér. Þau þarfn- ast ekki viðhalds, þau eru laus við fasteignagjöld, eignaskatt, afskriftir og aðra kostnaðarliði sem fasteignum fylgja. Skírtein- in gefa þér góðan arð fyrirhafn- arlaust. Vextir á spariskírteinum með vaxtamiðum eru nú 8,16% á ári umfram verðtryggingu. Vextirn- ir eru fastir allan binditímann - fjögur ár, og lánstíminn getur lengst orðið 14 ár. Vextirnir eru reiknaðir af verðtryggðum höfuðstólnum og borgaðir út tvisvar á ári gegn framvísun vaxtamiða sem skír- teinunum fylgja. Spariskírteini með vaxtamið- um eru því sannarlega bæði arð- bær og fyrirhafnarlaus fjárfest- ing: Segjum t.d. að þú seljir 6 milljón króna fasteign og kaupir þér skírteini fyrir þrjár. Þá þarft þú ekki á öðru en skærum að halda til að tryggja þér u.þ.b. 250.000 króna verðtryggðar vaxtatekjur tvisvar á ári a.m.k. næstu fjögur árin. Nafnverð skírteinanna er 50.000 krónur. Þau fást í Seðla- banka íslands, viðskiptabönkun- um, sparisjóðum, hjá nokkrum verðbréfasölum og í pósthúsum um land allt. ,®96'/,/.S*'*'«nas »ðúr lV?rðbótjanúar h JJ"aa - sérsiöi< í frofðl 'fiysuj -■9'ahá**Z°þ°° tojjJo stjj'avijjjann aðhjj' y'oidir r"wSun „ygii e,, 9'eindc tenna Januar nd9nk^^akináát láns t 9il<*a II ýkJavii< á sedb?h Greids/I9r Ut f J at3anka 7^/ad. JJ'nHlar „ an« <JZZ » eia,"°r>a. 3 °aukJðj iún^ 'rri. er7rdbóla J11 ls"öJtTaðhZu'?ia hinn , ’ j 9runnj°riið **”*n'*£**toi ■.* zyu ^slsiy h,i B*lal*n<ta 'a,n/ð* b* ’ ’° ianSSa ’rðbótJhUar J'oíðir 'jyJZ ’’ S* /S,a°ÖÍ Lalfíh*££-*érmsiha skfj Urn SPePdy lL?r bJ' ’bnsKir,.- ■■■ Brí. "'“‘■Sen, Z7er ’36a j,Ö<°'ré aðr IrJJjiOa jjn° 1 iaJru°' pnt?pjna'n hMt' JPPSÖgJ^ 5, ujhJ” ... Ira ’hae jðða Pte/ðir!?j'"sun i " 1 hJ°°°toIÓðurhÍ>n*,a,hiða h ZZer’$j'Ölu'r?0aðha'a'' ir j.arhiða j’hn ,. jjrúhn 'e9° /n,- Wll jjslstn ber>n'a'n,anUi Seðlahj n- 9 * i'k'jjns .i?£. a,hyaii 'nálar // n JJ’Or vmZ ■ .SagnZJjhin RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS 12 HELGARPÓSTURINN G0TT FÓLK / SÍA

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.