Helgarpósturinn - 20.03.1986, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 20.03.1986, Blaðsíða 27
ið heyrum þaö eftir áreiðan- legum heimildum, að mikillar óánægju gæti meðal sjálfstæðis- manna í garð Þorsteins Pálssonar fjármálaráðherra og formanns Sjálf- stæðisfiokksins. Einlægustu stuðn- ingsmenn hans hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum, þegar þeir hafa þurft að leita til hans með venjuleg afgreiðslumál, því hann mun vera ákaflega hikandi og óöruggur þegar kemur að því að taka ákvarðanir. Venjan mun vera sú, að hann vísi erindum sem hon- um berast til hinna og þessara emb- ættismanna í stað þess að taka sjálf- ur einfaldar ákvarðanir. I framhaldi af þessu hafa komið upp miklar efa- semdir um framtíðarstöðu Þorsteins sem formanns og um leið beinast augu manna æ meir að Davíð Oddssyni borgarstjóra sem næsta leiðtoga sjálfstæðismanna. . . ESins og fram hefur komið í fréttum mun Hafskipsmaðurinn Þórir H. Hilmarsson taka við Steinullarverksmiðjunni á Sauðár- króki. Þetta mun vera hlekkur í stærri keðju þar sem Þórir er fyrr- verandi Hagvangsmaður og þeir sjá um sína. Þannig fer Þorsteinn Þorsteinsson sem Þórir tók við af í stöðu Eggerts Ágústs Sverris- sonar framkvæmdastjóra fjárhags- deildar Sambands íslenskra sam- vinnufélaga en Eggert fer sem full- trúi SÍS til London. . . mM ■ ú geta myndbandageggjar- ar gengið inn í næstu bókabúð og keypt tímarit sem hefur að geyma upplýsingar um allt efni sem þeim gefst kostur á að sjá um gervihnött, að því tilskildu að þeir hafi komið sér upp móttökuskerm. Blað þetta heitir TV Satellite Europe og er þar birt dagskrá allra þeirra rása, sem fara í gegnum gervihnettina Intelsat og Eutelsat, einn mánuð- ur í senn. I flestum tilvikum er mót- taka efnis frá þessum stöðvum ókeypis. . . A f Tímanum er það annars að frétta, að þar mun Kiddi Finn- boga vera allsráðandi og eyðir flest- BILALEIGA REYKJAVIK: AKUREYRI: BORC.ARNES: VÍDIC.ERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUDÁRKRÓKUR: SIGl.UFJÖRDUR: HÚSAVÍK: EGILSTADIR: VOPNAI JÖRDUR SEYÐISFJÖRDUR: FÁSKRÚÐSFJÖRDUR. HÖFN HORNAFIRDI 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent FÍLA-KARAMELLU-MÁNUÐUR í MARS um sínum vinnudögum þar. Áður var Guðmundur Karlsson fram- kvæmdastjóri, en hann er búinn að stofna nýtt blað (enn eitt), sem ber nafnið Búið betur (Bo bedre á dönsku). Auglýsingastjóri Guð- mundar er Birna Sigurðardóttir, sem var með auglýsingarnar á Tímanum. Ætlunin mun vera sú að dreifa blaðinu ókeypis. Birna ku vera forkur við auglýsingasölu og ekki sakar að hún starfaði í eina tíð á Húsum og híbýlum og ætti því að þekkja þennan markað allsæmi- lega. . . Húseigendur Húsfélög Stofnanir Skrifstofur DÖNSK GRAM TEPPI á stigahús og stofnanir í hágæðaflokki. Sérlega endingargóð, 5 ára ábyrgð Tökum mál og gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. • Opið laugardaga kl. 10-12. Teppaverslun Friðriks Bertelsen h/f Síðumúla 23 s: 686266 HELGARPÓSTURINN 27

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.