Helgarpósturinn - 23.04.1986, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 23.04.1986, Blaðsíða 7
ÍSBJARNARBLÚS BYGGDU STÓREIGNIR SAMHLIÐA NÝJA FRYSTI- HÚSINU í ÖRFIRISEY EIGA M.A. HLUT f SJÓVÁ, EIMSKIP, OLÍS, TRYGGINGAMIÐSTÖÐINNI, HAMPIÐJUNNI LEIGJA EINA DÝRUSTU LAXVEIÐIÁ LANDSINS SUMARBÚSTAÐIRNIR ERU EKKERT SLOR SÁTTARGJÖRÐ VIÐ SYSTURINA UPP Á 50 MILLJÓNIR Þegar Grandi hf. var stofnaður tók fyrirtækið yfir 560 milljón króna skuldir ísbjarnarins. isbjörninn hf. starfrækir nú aðeins sildarbræðslu ó Seyðisfirði og skuldir fyrirtækisins eru nú „aðeins" um 40 milljónir króna. Grandomólið er sérstætt dæmi um opinbert frumkvæði til að losa einkafyrirtæki úr skulda- kreppu, þó þannig að eigendurnir haldi öllu sínu. Samkvæmt úttekt HP virðast þeir bræður Jón og Vilhjólmur Ingvarssynir vera ó grænni grein. Skálað fyrir ...? Þórður Ásgeirsson forstjóri OLÍS og Jón Ingvarsson til hægri. Pamelu Brement. Iceland 66° North, sem Orn og Orlygur gaf út í fyrra. HH Myndin er úr bók HELGARPÓSTURINN KANNAR FJÁRHAGSSTÖÐU ÍSBJARNARBRÆÐRANNA, SEM ÞURFTU Á AÐSTOÐ AÐ HALDA VEGNA YFIRVOFANDI GJALD- ÞROTS ÍSBJARNARINS: EINKAÐGNIRNAR TUGMILUÓNA VIRÐI eftir Jón Guðna Kristjánsson myndir: Jim Smart o.fl.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.