Helgarpósturinn - 23.04.1986, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 23.04.1986, Blaðsíða 18
SKÁK Skákþrautir helgarinnar Ætlunin er að taka nú aftur upp þráðinn með þrautir af ýmsu tagi, einkum þó skákdæmi þar sem á að máta í öðrum eða þriðja leik, tvíleiks- og þríleiksdæmi með fá- um mönnum á borði. Tvíleiksdæmin eru vinsælust, af þeim er mest samið og þau eru auðveldust viðfangs. Reyndar geta tvíleiksdæmi verið býsna erf- ið, og til eru þríleiksdæmi eða jafn- vel lengri sem eru auðveld við- fangs, en hitt er þó miklu algeng- ara að örðugra sé að leysa dæmi þar sem rekja þarf meira en tvo leiki fram. Einhvern tíma sagði ég frá því gamla ráði við lausn skák- dæmis að hugsa sér að svartur eigi leik en ekki hvítur, og athuga hvernig hvítur geti svarað hverj- um leik svarts. Sú aðferð nægir stundum til að leysa tvíleiksdæmi og getur gefið góða vísbendingu þótt lausnin sé lengri. En það er einnig gott að skoða liðsafla hvíts, reyna að átta sig á, hvert kunni að vera hlutverk hvers manns í þeim leik sem framundan er. Sú athugun bendir oft til lykil- leiksins, fyrsta leiksins í lausninni. Stundum kemur maður auga á fallega mátmynd við þessa athug- un, og er þá freistandi að hugsa sér að höfundur hafi haft hana í huga við samningu dæmisins, og getur það þá vísað manni leið. Hvert skákdæmi býr yfir einhverri hug- mynd eða hugmyndum og skemmtilegasta lausnaraðferðin er að reyna að rekja sig fram til þeirra. Ekki þarf að lýsa því fyrir þeim sem reynt hafa hve miklu skemmtilegra er að leysa dæmi á þann hátt að velta því fyrir sér í ró, virða taflstöðuna fyrir sér og reyna að glöggva sig á hlutverki hvers manns, heldur en að rjúka strax af stað og prófa hina og þessa leiki. A. Munck Skakbladet 1917 Hér eru níu menn á borði. Að visu er ekki mjög rúmt um svarta kónginn, en þó ekki heldur hættu- lega þröngt, það er greinilegt að maður verður að koma sér upp einhverri máthótun. Og þá kemur 1. De2 fljótt í hugann, kannski full beinskeyttur leikur sem hótar 2. Hxc4+ Kd5 3. De4 mát. Leiki svartur 1. - Kd5, kemur 2. Hh5+ Kc6 3. De8 mát, lagleg mát- staða. En svartur getur líka borið fyrir skákina: 2. - Re5. Við því á hvítur 3. Dc4, dálítið óvænt mát, vegna þess að manni finnst riddarinn valda c4. En hann er leppur. Svartur á aðra vörn, dálítið læ- víslega: 1. - Ba7. Þá fráskákar kóngurinn um leið og hann flytur sig sjálfur úr skák, þannig að Hxc4 dugar ekki til máts á réttum tíma. En við því á hvítur 2. De6 og hótar þá 3. Hxc4 mát. Svartur verður að leika 2. - d5, en þá kemur 3. De3 mát. Enn er riddarinn leppur og þetta mát er eins konar bergmál mátsins eftir 1. De2 Kd5 2. Hh5+ Re5 3. Dc4. Þetta bergmál er aðal hugmynd höfundarins. Snotrar og óvæntar mátmyndir, stundum endurteknar með ein- hverjum tilbrigðum, í eins konar bergmáli, þetta eru algengar hug- myndir í skákdæmum. En svo eru önnur dæmi þar sem sókn og vörn vegast haglega á, svokölluð stra- tegísk dæmi, þar sem svartur á varnir gegn sóknartilraunum hvíts. Þetta getur orðið eins og tveir menn séu að kveðast á þar til annar springur, eða eins og leikur í rökfræði. Við skulum líta á eitt dæmi af þessu tagi. Otto Wurzburg American Chess Bulletin 1947 1. verðlaun Þetta er smádæmi, miniature, aðeins níu menn á borði. Svarti kóngurinn er lokaður inni í horni, hann á engan leik. Það þrengir vitaskuld mjög að svarti en getur eftir Guðmund Arnlaugsson líka gefið honum óvænta varnar- möguleika vegna patts. Mjög virð- ist ósennilegt að unnt sé að sleppa kónginum út. Þegar maður virðir stöðu hvítu mannanna fyrir sér beinist athyglin einkum að Hf2. Aðrir menn hvíts standa vel þar sem þeir eru og hjálpast að við að halda svarta kónginum á högg- stokknum, ef svo mætti segja. Hf2 virðist eiga það hlutverk að koma höggi á hann. Sem stendur varnar svarta drottningin hróknum inngöngu, bæði á áttundu reitaröðinni og á h2. Við skulum reyna hvernig gengur að komast inn á h-línuna: 1. Hfl Da8,1. Hf3 Dc8,1. Hf5 De8!, 1. Hf6 Df4!, 1. Hf7 Dg8. Svarti tókst alltaf að verja sig. Hann þurfti að beita brögðum en þau dugðu. Þá er að reyna að hreyfa hrók- inn eftir annarri reitaröðinni, drottningin þarf þá að hafa gætur á h2 og má ekki sleppa taki á átt- undu röðinni: 1. Hg2 Dg3!, 1. Hd2 Dd6!, 1. Hc2 Dc7! Enn hefur okkur ekki tekist að kveða svart í kútinn og nú er að- eins einn möguleiki eftir: 1. Ha2! En nú á svartur heldur ekkert svar, þrautin er leyst! SPILAÞRAUT Norður gefur. Allir í hættu. ♦ 7-2 <7 Á-D-3 O G-4-3 + Á-K-8-6-5 ♦ Á-D <? 7-4 O Á-K-D-10-8-7-5 + 7-3 Sagnir: Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf pass 2 tíglar pass 3 tíglar pass 3 sp. pass 4 lauf pass 4 tíglar pass 4 hjörtupass 6 tíglar Hvernig spilum við? Útlitið frekar snoturt, en þó verður önnur hvor svínan að heppnast. Margir spilar- ar láta hátt spil út ef um slemmu- sögn er að ræða og vel gæti það skeð að hjarta svínan heppnaðist. Ef að hjarta svínan bregst, þá er ekki ósennilegt að austur spili spaða. Þá má reyna að taka svín- una þar, eða spila laufinu. Það er ekki ósennilegt að það geti gefið góðan árangur, því miklar líkur eru á því að fimmta laufið komi að notum. En þá vonum við að sjálf- sögðu að fimmta laufið komi að notum og að legan sé ekki verri en 4-2. Ég kem í öllu falli ekki auga á betri möguleika. Vestur lét út hjarta fimmið. Sjá lausnir á bls. 10. LAUSN Á KROSSGÁTU • • u < R B • 'fí • fí ■ • • ö • - <5 B e N D 1 R. N 1 Ð u R • L '1 r E R L i fí S T • S L fí R l< fí • S fí T fí 6 T u L fí s / Æ ( N G U R • fí F F 1 T fí /V « ö N fí F N • fí F fí R • r • S r P r L fí * N ö L ■z? R fí £ L S K u N fí 5 r fí R a ' K e t/ G Ú R fí * 5 K £ / N fí N • fí P fí R N / R * u K fí 5 L ) (5 * fí 6 fí 5 N p R % Ö m / N N l - £ fí y L /!í P • R o ■ V R fí r T /9 fí • T Ú R ) s T fí R • o • /A • fí * r ú 5 5 . <S L fí T fí R , fí F L /9 G V fí • fí • B J fí n G 3 R ú N • p U L £ r /e ) V m £ 5 s fí fí R á fí L 1 • N £ s T / G L fí Ð / ’kJL fí r / SÆCVR <3£tlR D/ft. HVílDI •O <áHN£UE GRftF IR. K/rvL LoKft s m'ft HÝSL TjftRF ft/V SK/NN PoKft VElFft PL/BGJft 'onÆÐi % RííND/ IflflNN/ þÝF/ HÓ6G EJN- L/T DELLP) - - í;; rr—^ MÖ6Lftt> i£KK/ M£Ð ftWlT 'NJýFft 1 BE.KG mfl/Lft VONDflR. i —- í&M'júíb- ít cr — EGGjutV SftmTe, /rVK/L merNÐ TftLft Sflm/T/ '&ZT? MoT/iR H£ÍftURS m£F/</E> +-P /TDKfl^ flVLAfí. S/vj'o ftf/NOUR. A6N/R EKK/ fljot ’flrJyjAN LE/K ■u WÁÍ f?OSK LEGft /VB/VNU L£ys/ ■h SKRlfft SORÐ- ft&L/R STKUlJ Sfí FljoT/E) FÆtT FjfMDl VjúPT Lokk/ D/NGUP /NN ftNNÓ Jfl/ZTD vfguR, LIVINN HÆG- L'ftr ry> r/O/VRD Bl£yru E/G/ /r/EB u/y&' V/£>/ Bói/rp 'fl FoRftV/ BKYft/v LLZ. F/tlr j/tJ Sflrmu. HflRÐ mET/ L'ft/VHST -+7' 3 r 22, £/r/S >•) KN£rr- /Nft KftLlfíR / KftÐUR V!t> kv/SNiT SKRIFfíÐI UPP £R ’ft SKft PiKK/K LE/EJ i Z£MS 'ftDT KoMnsr VÆTU 'ft REIKF. ELVSN. i Bjftftft //V U Hv/ l~d r HftSU*- ULLflR ÚR&. > SVHLLft HoF WR TRÚftR Lj'oÐ/N ELT> FJftLL KV£N 2rý'F’ LOöft LH/nQ/ ■ Eyktq MftRK % 18 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.