Helgarpósturinn - 23.04.1986, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 23.04.1986, Blaðsíða 13
MATSEÐILL FYRIR Nei, ekki alveg, en matseðill Krákunnar er alveg sérstakur. Þar er að finna rétti víðsvegar að úr heiminum og þessa dagana matreiðir Krákan mexíkanskan og indverskan mat. Fullt af girnilegum réttum, mildum, sterkum, sterkari og enn sterkari. Hvernig væri að brenna bragðlaukana hjá FJÖLRÉTTA ÁTVEISLA Jú, einmitt það sem hefur alltaf vantað. Að geta bragðað á 10—12 réttum hverjum á fætur öðrum í góðri stemningu oq veigarnar renna Ijúflega. Fjölrétta átveislan takmarkast við minnst 4 manns og borðið verður að panta með tveggja daga fyrirvara. Krákunni. VÍNBAR í REYKJAVÍK Já, Krákan breytist í „vínbar" eftir klukkan 22 og þá bjóðum við uppá sérlega gómsæta smárótti. Tortillas de Mole, heimabakað brauð með chili og hnetusósu, Tzatziki, Tarra- masalada, nýstárlegar ídýfur, frábær salöt, ýmisskonar paté og margt fleira forvitnilegt. Náðirðu þessu öllu? Lestu það bara aftur. Nú, eða komdu. *Krákan veitingahús Laugavegi 22 sími 13628 Orðsending til þeirra sem huga aðfjárfestingu í innréttingum á næstunni [py^ 0/1' 'sT/\ Úrvalið er mikið og ekki vandalaust að taka ákvörð- un. En leggir þú saman allan þann fjölda smáatriða sem skipta máli í slíku vali eru miklar líkur til að niðurstaða númer 1 verði Bjóðum ennfremur: Tréstiga, Perstorp gólfborð, Blomberg heimilistæki, loftlúgustiga. DKE innrétting frá Innvali. Og hvers vegna? kannt þú að spyrja. Jú - svarið við spurningunni er að finna í verslun okkar að Nýbýla- vegi 12 í Kópavogi. Verið velkomin. Söluumboð á Akureyri: Bynor, Glerárgötu 30 S: 96-26449. Nýbýlavegi 12, 200 Kópavogur, sími 44011. Pósthólf 167 ------------^ Bflbeltin hafa bjargað Aldraðir þurfa líka að ferðast— sýnum þeim tillitssemi Vanti þig einangrun í húsið þitt velurðu steinull Það gerir íhugull húseigandi. Og reyndar þarf maður ekki ao hugsa svo diúot. .. i , : hugsa svo djúpt. Málið er svo einfalt og augljóst. Steinullin er í senn brunavörn, hljóðeinangrun og ótrúlega rakaþolin. Einangrunargildi steinullar er jafn mikið og sambærilegra efna. íslenska steinullin er meðal beztu einangrunarefna sem völ er á, léttull, þéttull eða plötur. Steinullareinangrun til afgreiðslu strax. © STEINULIAR VERKSMIEXJANHF HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.