Helgarpósturinn - 23.04.1986, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 23.04.1986, Blaðsíða 19
FREE STYLE FORMSKUM SKÚMíhárid? Já — nýja lagningarskúmið frá L'ORÉAL! og hárgreiðslan verður leikur einn. SPENNUM BELTIN & sjálfra okkar vegna! tilþess að skoða /Betri vinnuaðstaða, meira úrval af teppum I hraðari afgreiðsla, á auðveldarihátt. / bættþjónusta. NY TEPPÆDEILD Nýiz rafmagns-teppastandar gera okkur kleift að sýna þér meira og meira úrval af tepparúllum á auðveldari hátt. Á fallegu parketgólfinu taka stöku teppin sig sérlega glæsilega út. Bætt vinnuaðstaða auðveldar afgreiðslu og betri þjónustu. JL-teppadeild: Greiðslukjör gerast varla betri. RENNDU VIÐ EÐA HAFÐU SAMBAND BJIBYGGINCAVORPR RYGGINGAVORUDEILD HRINGBRAUT 120 sími 28600 A sunnudagskvöld fengum við samanburð á framlagi íslands til Evróvisjónskeppninnar og fjögurra annarra þjóða og gott ef íslenski Gleðibankinn var ekki bestur í þeirri umferð. Að minnsta kosti var myndbandið mörgum gæðaflokk- um fyrir ofan hin. Alls munu þau vera fimm myndböndin, sem ein- hver vinna hefur verið lögð í, og segja poppfróðir menn, að mynd- band Hugmyndar sé best. En ekki nóg með það. Hjá útgáfufyrirtækinu EMI á Englandi eru menn sann- færðir um, að íslenski Gleðibankinn verði í annað hvort 1. eða 2. sæti í lokakeppninni í Björgvin, enda hik- uðu þeir ekki við að gera samning um útgáfu á 250 þúsund eintökum af laginu á plötu. Hér heima gerir Fálkinn sér vonir um að selja Gleði- bankann í sjö þúsund eintökum. Vodkaheitið á tríóinu Eiríki Haukssyni, Helgu Möller og Pálma Gunnarssyni, Icy, virðist falla fólki vel í geð, en upphaflega var hugmyndin að kalla flytjendur „Bank of Fun“ nafninu „Foreign Ex- change", þ.e. gjaldeyrisdeild Gleði- bankans. . . Hvaó er þaó ódýrasta á boðstólum í dag ef ekki það ódýrasta. KJÚLLETTUR eru fitulitlar og því tilvaldar fyrir þá sem þurfa að hugsa um línurnar. Og síðast en ekki síst eru KJÚLLETTURNAR fljótleg máltíð, þú tekur þær úr frystinum og steikir frostnar í ca. 5 - 10 mín. og þá er herra- mannsmáltíð tilbúin. ísfugl Varmá Reykjavegi 36 Mosfellssveit Sími: 666103 Fáðu þér KJÚLLETTUR þú hefur þrjár góðar ástæður HELGARPÓSTURINN 19

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.