Helgarpósturinn - 23.04.1986, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 23.04.1986, Blaðsíða 22
LEIÐARVISIR HELGARINNAR SYNINGAR ásgrImssafn Opið í vetur þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Eldgosamyndir til aprílloka. GALLERl gangskúr Torfunni, Amtmannsstíg 1 Gangskörungar með fullt hús mynda á virkum dögum kl. 12—18, helgar 14—18. Ókeypis aðgangur. GALLERl LANGBRÓK, TEXTlLL Bókhlöðustfg Opið 12—18 virka daga. HÁHOLT Hafnarfirði Kjarvalssýning daglega kl. 14—18. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún Daði Guðbjörnsson, Helgi Þorgils Frið- jónsson og Kristinn Guðbrandur Harðar- son sýna að Kjarvalsstöðum til 26. apríl: oliumálverk, olíukrítarmyndir, vatnslita- myndir, skúlptúrar og grafík. Opið kl. 14—22 alla daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnitbjörgum við Njarðargötu Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safns- ins er opinn daglega kl. 10—17. LISTASAFN ÍSLANDS Sýning á Kjarvalsmyndum í eigu Lista- safns islands. Opið laugardag, sunnu- dag, þriðjudag og fimmtudag kl. 13.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ Verðlaunaljósmyndir Ijósmyndara Hvíta hússins til 27. apríl. VERKSTÆÐIÐ V Þingholtsstræti 28 Opið alla virka daga kl. 10—18 og laugardaga 14—16. LEIKLIST EGG-LEIKHÚSIÐ Kjallara Vesturgötu 3 Ella Sumardaginn fyrsta kl. 21, sunnud. kl. 17. Sfðustu sýningar. ISLENSKA ÓPERAN II Trovatore Slmi 11475. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Blóðbræður Höfundur: Willy Russell. Þýðandi: Magn- ús Þór Jónsson. Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson. Leikarar og söngvarar: Barði Guðmundsson, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir, Haraldur Hoe Haralds- son, Kristján Hjartarson, Ölöf Sigríður Valsdóttir, Rétur Eggerz, Sigriður Réturs- dóttir, Sunna Borg, Theodor Júlíusson, Vilborg Halldórsdóttir, Þráinn Karlsson. Sími í miðasölu 96-24073. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR Borgarbíói Galdra Loftur í kvöld Imiðvikud.), laug- ard. og sunnud. kl. 20.30. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Land míns föður Fimmtud., föstud., sunnud. og mið- vikud. kl. 20.30. Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson. Leikgerð: Bríet Héðinsdóttir. I kvöld (miðvikud) og laugard. kl. 20.30. LEIKFÉLAGIÐ „VEIT MAMMA HVAÐ ÉG VIL" Galdraloftinu, Hafnarstræti 9 Myrkur (Wait until dark) eftir Frederick Knott. Leikstj. Pétur Einars- son. Aðalhlutv. Þórunn Helgad., Már Mixa og Felix Bergss. Sími 24650 kl. 16—20 sýningardaga, 16—19 aðra daga. REVfULEIKHÚSIÐ Breiðholtsskóla Skotturnar eru í sima 46600. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stöðugir ferðalangar Föstud. kl. 20. I deiglunni eftir Arthur Miller f þýðingu dr. Jakobs Benediktssonar. Frumsýning fimmtudag kl. 20 (sumardaginn fyrsta), 2. sýning sunnudag kl. 20. TÓNLIST BROADWAY Söngvarar Gunna Þórðar farnir að ræskja sig og koma með söngbókina hans á svæðið vítt og breitt um helgina. BÍÖIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg AUSTURBÆJARBlÓ Salur 1 Elskuhugar Maríu (Maria's Lovers) ★★Sjá Listapóst. Aðalhlutverk: Nastassia Kinski, John Savage (Hjartarbaninn), Robert Mitchum (Blikur á lofti). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Vfkingasveitin (The Delta Force) ★ Bandarísk. Árgerð 1986. Leikstjórn: Menahem Golan. Aðalhlutverk: Chuck Norris, lee Marvin, Martin Balsam, Joey Bishop, Robert Forster, Hanna Schygulla, George Kennedy o.fl. Áróðursmynd a la Green Berets — sjálfs- ímynd bandarísku þjóðarinnar skal efld — með sögufölsun jafnvel — og utanrík- isstefna Reagans réttlætt: Sveit banda- rískra ofurmenna gegn snarvitlausum Líbönum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Salur 3 Fram til sigurs (American Flyers) Ást, grín og spenna undir stjórn Johns Badham sem m.a. stýrði Saturday Night Fever. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BiÓHÖLLIN Salur 1 A Chorus Line ★ ★ Lei kstjóri Richard Attenborough. Michael Douglas í aðalhlutverki: Jeff Harnady samdi dansa, eins og reyndar í Flashdance. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Mjallhvft og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 2 Páskamyndin 1986 „Nflargimsteinninn" (Jewel of the Nile) ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Framleiðandi: Michael Douglas. Leikstjórn: Lewis Teague. Tónlist: Jack Nitzsche. Aðalhlut- verk: Michael Douglas, Kathleen Turner, Danny DeVito, Spiros Foces, Avner Eisen- berg, Paul Davis Magid o.fl. ...átakanlega skemmtileg afþreying ... heima er best, þrátt fyrir allt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hefðarkettir (Aristocats) Sýnd kl. 3 um helgina. Njósnarar eins og við (Spies like Us) Aðalhlutverk Chevy Chase og Dan Akro- yd. Leikstjóri John Landis. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Pétur Pan Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 3 Rocky IV ★★ Bandarfsk. Árgerð 1985. Leikstjóri: Sylv- ester Stallone. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Carl Weathers, Bri- gitte Nilsen og Dolph Lundgren. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Lady Hawke Ævintýri. Aðalhlutverk: Matthew Broder- ick (War Games), Rutger Hauer (Blade Runner), Michelle Pfeiffer (Scarface). Leikstjóri: Richard Dooner (Goonies). Sýnd kl. 9. Hrói höttur Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 5 ökuskólinn (Moving Violations) ★★ Leikstjórn: Neil Israel. Aðalhlutverk: John Murray, Jennifer Tilly, James Keach, Lisa Hart Caroll, Sally Kellerman o.fl. Myndin er þokkalega vel gerð á köflum og flestir farsaunnendur ættu að geta haft af henni nokkra skemmtan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gosi Sýnd kl. 3 um helgina. HÁSKÓLABÍÓ Musteri óttans (Young Sherlock Holmes - Pyramid of Fear) ★★ Bandarfsk: Árgerð 1985. Framleiðandi: Steven Spielberg. Leikstjórn: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Nicholas Rowe, Alan Cox, Sophie Waed, Anthony Higg- ins, Susan Fleetwood, Freddie Jones o.fl. ... hreint ekki svo slök afþreying... reyndar einhver sú besta er býðst á Stór-Reykja- víkursvæðinu þessa dagana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Salur A Jörð f Afrfku (Out of Africa) ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Framleiðandi/leikstjórn: Sydney Pollack. Handrit: Kurt Luedke. Tónlist: John Barry. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert Red- ford, Klaus Maria Brandauer o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Stórbrotin kvikmynd en ósanngjörn gagnvart Karen Blixen, þrátt fyrir að aðal- leikarar fari á kostum;... innantóm glans- mynd — 7 Öskarsverðlaun segja ekki allt. Sýnd kl. 5 og 9 en kl. 2,6 og 9.30 laugard. og sunnud. Salur B Anna kemur út 12. október 1964 var Annie O'Farrell 2ja ára gömul úrskurðuð þroskaheft og sett á stofnun til Iffstfðar. i 11 ár beið hún eftir því að einhver skynjaði það að í ósjálf- bjarga líkama hennar var skynsöm og heilbrigð sál. Þessi mynd er byggð á sannri sögu, gerð af Film Australia. Aðalhlutverk: Drew Forsythe, Tina Ar- hondis. Sýnd kl. 5 og 11. Jörð f Afrfku Sýnd kl. 7, en kl. 4 og 7.45 um helgar. Salur C Aftur til framtíðar (Back to the Future) ★★★ Framleiðendur: Bob Gale og Neil Canton á vegum Stevens Spielbergs. Leikstjórn: Robert Zermeskis. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd, Lea Thomp- son, Crispin Glover o.fl. Fyrsta flokks afþreyingarmynd. Sýnd kl. 5 og 11 en kl. 3,5 og 7 um helgar. Anna kemur út Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BÍÓ Ronja ræningjadóttir Ævintýramynd eftir sögu Astrid Lind- gren. islenskt tal. Sýnd kl. 4.30 og 9.30, en kl. 3, 5.30 og 8 sumardaginn fyrsta og um helgar. Verð kr. 190. REGNBOGINN Innrásin (Invasion USA) 0 Sjá Listapóst. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Remo (Óvopnaður og hættulegur). ★★ Ágæt og jafnvel frumleg eftirlíking af Rambó. Aðalhlutverk: Fred Ward og Joel Grey. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.10. Vitnið (Witness) ★★★★ Leikstjóri Peter Weir, aðalhlutverk Harri- son Ford. Sýnd kl. 9. Upphafið (Absolute Beginners) Dans og músík — David Bowie syngur titillagið. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Trú, von og kærleikur (Tro, Háb og Kærlighed) ★★★★ Dönsk, árgerð 1985. Leikstjórn: Bille August. Handrit: Bille August og Bjarne Reuter. Aðalleikarar: Adam Tonsberg, Lars Simonsen, Camilla Soeberg og Ul- rikke Juul Bondo. Dönsku leikstjórarnir Bille August og Nils Malmros eru sér á báti í evrópskri kvikmyndagerð. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Zappa ★★★★ Undanfari „Tro, háb og kærlighed" endur- sýnd — snjallræði hjá bfóinu. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Max Havelaar er „mánudagsmyndin" — hollenskt meistaraverk segir sýningarstjórinn. Sýnd kl. 9.15 og 11.15. STJÖRNUBfÓ Salur A Skörðótta hnffsblaðið (Jagged Edge) ★★ Bandarísk: Árgerð 1985. Leikstjórn: Rich- ard Marquand. Tónlist: John Barry. Aðal- hlutverk: Jeff Bridges, Glenn Close, Peter Coyote, Robert Loggia, John Dehner, Ben Hammer o.fl. Ágæt hrollvekja, með eindæmum fag- mannlega unnin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 (Ifka kl. 3 um helgina). Bönnuð innan 16 ára. Salur B Eins og skepnan deyr ★★★ Leikstjórn og handrit: Hilmar Oddsson. Kvikmyndun: Sigurður Sverrir Pálsson og Þórarinn Guðnason. Hljóð: Gunnar Smári Helgason og Kristln Erna Arnardóttir. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson, Hilmar Oddsson og Mozart. Leikmynd: Þorgeir Gunnarsson. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir. Aðalleikarar: Edda- Heiðrún Backman, Þröstur Leó Gunnars- son og Jóhann Sigurðarson. Sjarmi þessa verks felst einkanlega í tveimur þáttum; töku og leik, en að hand- ritinu má ýmislegt finna. Hilmar Oddsson má samt vel við una. Þessi fyrsta kvik- mynd hans er góð. Sýnd kl. 5, 7 og 9 (llka 3 um helgina). Neðanjarðarstöðin (Subway) ★★ Frönsk. Árgerð 1985. Leikstjórn: Luc Besson. Aðalhlutverk: Christopher Lam- bert, Isabelle Adjani, Richard Bohringer, Michel Galabru, Jean-Hugues Anglade, Jean-Pierre Baeri o.fl. Brestir fhandriti, en prýðisgóð afþreying fransks 26 ára leik- stjóra, sem Sjtörnubíó á þakkir skildar fyr- ir að sýna. Sýnd kl. 11. TÓNABÍÓ Tvisvar á ævinni (Twice in a lifetime) ★★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Framleiðandi/leikstjórn: Bud Yorkin. Tónlist: Pat Metheny. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ann-Margret, Ellen Burstyn, Amy Madigan, Ally Sheedy, Brian Dennehy o.fl. Það leggst allt á eitt með að gera Twice in a Lifetime að þvf stórbrotna meistara- stykki, sem ekki stenst samanburð við nokkra aðra kvikmynd, sem framleidd var í Bandaríkjunum á slðastliðnu ári. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ríkarður 3 - Lqugard. kl. 20, sfðasta sinn. | .mrnmmmmmmmm 22 HELGA R PÓSTU RIN N

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.