Helgarpósturinn - 23.04.1986, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 23.04.1986, Blaðsíða 20
Varahlutir í litla bíla og stóra Ef HÁBERG á hlutinn þá er veröið hagstœtt! Á C£ SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91 t-8 47 88 A þessum síðustu og verstu tímum, þegar helsta vopnið í kjara- baráttunni er verðskynsefling, virð- ist full ástæða til þess að vara fólk við varahlutaverslun Volvoum- boðsins. Þannig kom upp í hend- urnar á okkur dæmi á dögunum um verð á framluktum hjá umboðinu. Þar kostar stykkið um 1860 krónur, en hjá Bílanausti, sem selur vara- hluti kostar sams konar lukt um 800 krónur stykkið eða sem svarar rösk- lega helmingi minna. Og þurfir þú að kaupa tvær fer aldeilis að muna á verðinu. Með því að fara í Bíla- naust hefði verið hægt að spara sér rúmlega 2000 krónur. Hjá Volvo- umboðinu hljóðar reikningurinn fyrir tvær luktir upp á 3.728,40 krónur, en fyrir sömu vöru hefði Þú finnur allt á þessum sólríku skemmtistöðum; frábærar baðstrendur • fjölbreytta og vandaða hótel- og íbúðargistingu • stóra og litla veitingastaði • aragrúa verslana • fjölda diskóteka • stórkostlega möguleika á lengri og styttri skoðunarferðum • þrautreynda fararstjóm • sérstaka bamafararstjóm og barnaklúbb • endalausa möguleika á leikjumog fjöri *vatnsrennibraut og tennisvelli • bowling- og kappakstursbrautir • hljómleika og leiksýningar • sirkus og sædýrasafn • innfæddaborgarbúa • ítalskaferðamenn • erlendaferðamenn • -allt. Adriallc Rivlera ol Emllia - Romagna (Italy ) Gatteo a Mare San Mauro a Mare Misano Adriatico Lidi di Comacchio Savignano a Mare Bellaria - Igea Marina Cervia - Milano Marittima Ravenna e le Sue Marine Samvinnuferóir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 viðkomandi greitt 1600krónursam- tals og er það nýtt verð. í verðinu hjá Volvo er innifalinn 3% afsláttur. En við þessu er víst ekkert að gera, því álagningin mun vera frjáls. Annað dæmi mætti nefna í leiðinni. Svo- kallaðar ventlaþéttingar, sem eru örsmá stykki, kosta yfirleitt um 20 krónur. En um daginn fór bifvéla- virki í Mazda-umboðid og ætlaði að kaupa þessi stykki og þá var verðið einhvers staðar á bilinu 170—180 krónur. Þetta þýðir u.þ.b. áttföldun í verði... l Degi á Akureyri var auglýst laus til umsóknar staða fram- kvæmdastjóra Síldarverksmiðjunn- ar í Krossanesi á Akureyri. í vanga- veltum manna hefur einkum verið spáð í það, að Helgi M. Bergs bæj- arstjóri verði næsti framkvæmda- stjóri, þar sem hann mun vilja hætta sem bæjarstjóri. Helgi verður í eink- ar góðri aðstöðu til að fylgjast með keppinautum sínum um starfið, því umsóknir, sem skulu hafa borist fyr- ir 10. maí, eiga að berast formanni stjórnarinnar, sem er enginn annar en sá hinn sami Helgi M. Bergs. . . || m daginn sögðum við frá því, að Sigurður Helgason „eldri“ væri á vænum mánaðarlaunum sem starfandi stjórnarformaður með skrifstofu í höfuðstöðvum Flugleiða. Nú hefur okkur verið bent á, að Sigurður sé enn á sömu launum og búi við sömu kjör og hann hafði sem forstjóri félagsins og hafi hann upp á það samning til árs- ins 1990. Hins vegar sé hvergi getið um það hvaða skyldum eða störfum skuli gegna fyrir forstjóralaunin. Sem stjórnarformaðnr hafi Sigurður „aðeins" 200 þúsund krónur á ári að auki, eins og við skýrðum frá. . . || Hjá Flugleiðum ráku menn upp stór augu, þegar DV birti lista með nöfnum átta manna, sem kærðir hafa verið í okurmálinu margumrædda. Mennirnir eru nefnilega allir gamlir og góðir Flug- leiðastarfsmenn og meðlimir í Starfsmenn h/f, sem á m.a. hluta- bréf í flugfélaginu. Páll Þorsteins- son er einn þessara manna, en hann er aðalféhirðir Flugleiða og fulltrúi Starfsmanna h/f í stjórn fé- lagsins. Þykir víst mörgum það óverjandi að maður í þeirri stöðu hafi skaffað okurlánara fé til ólög- legrar starfsemi. . . BILALEIGA REYKJAVÍK: 91-31815/686915 AKUREYRI: 96-21715/23515 BORGARNES: 93-7618 VÍDIGERD! V-HÚN.: 95-1591 BLÖNDUÓS: 95-4350/4568 S AU D A R K R( ) K U R: 95-5884/5969 SIG.I UFJÖRDUR: 96-71498 HÚSAVÍK: EGIl.STADIR: VOPNAFJÖRDUR: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚDSF.IORDUR: 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 HOFN HORNAI IRDl: 97-8303 interRent 20 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.