Helgarpósturinn - 23.04.1986, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 23.04.1986, Blaðsíða 11
Ífyri I yrir nokkru átti Morgunblaðið viðtal við Helga Jóhannesson framkvaemdastjóra Samvinnuferða /Landsýnar, þar sem rætt var um ferðamál vítt og breitt. Ekki mun viðtalið hafa fallið í kramið hjá ein- um stærsta auglýsandanum í Morg- unblaðinu, sem er enginn annar en Ingólfur Guðbrandsson í Útsýn. Og ekki stóð á viðbrögðunum. Næsta sunnudag á eftir auglýsti Ing- ólfur ekki með heilsíðuauglýsingu á blaðsíðu 3 í Mogganum eins og ávallt á sunnudögum. Astæðan: að Morgunblaðið skyldi taka viðtal við keppinautinn. . . Þ essu til viðbótar má geta þess, að Ingólfur mun ekki hafa auglýst í sjónvarpinu eftir að frá því var skýrt í fréttatíma, að fyrirtæki hans væri til skattrannsóknar hjá skattrannsóknastjóra... ^^^^ikill hiti er innflytj- endum hljómtækja ýmiss konar vegna kaupa Reykjavíkurborgar á 10 milljón króna hljómflutnings- tækjabúnaði m.a. vegna afmælishá- tíðarinnar. Ástæðan mun vera sú, að við kaupin var algjöriega gengið framhjá þessum innlendu innflytj- endum og ekki óskað tilboða. Þess í stað voru þessi dýru tæki keypt fyrir mun hærri upphæð en þurft hefði og tala menn nú um milljónir í þessu sambandi. Þá er jafnframt bent á, að þau tæki sem borgin keypti séu í raun alltof fullkomin, því allir ,,fíd- usarnir" komi aldrei að notum í því hlutverki sem þeim er ætlað að gegna... BÍLEIGENDUR BODDÍHLUTIR! Trefjaplastbretti á lager fyrir eftirtaldar bifreiðir: Subaru '77—79, Mazda 929, 323 og Pickup, Daihatsu Charmant '78 og '79, Lada 1600,1500,1200 og sport, Rolonez, AMC Eagle og Concord, Datsun 180 B og Sunny. Brettakantar á Lödu Sport Toyota Landcruiser og Blazer. Einnig samstæða á Willy's. BÍLPLAST . Vagnhöfða 19, simi 688233. I Tökumaðokkurtrefjapiastvinnu. Póstsendum. I Veljið islenskt. ^s^sf n*boðs<isW'duna FLUGLEIÐIR • Stálhillur sem smella saman • Það tekur 2 mínútur að setja saman hillurekka • Hver hilla ber 200 kg. eða 400 kg. • Með hurðum færðu læstan skáp • Sendum litprentaða bæklinga T VELAVERSLUN Bíldshöfða 18 112 Reykjavík S. 685840 HELGARPÚSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.