Helgarpósturinn - 21.08.1986, Page 19

Helgarpósturinn - 21.08.1986, Page 19
ÍEinn og meira af framboðsmál- um framsóknarmanna. Úr Reykjavík er það að frétta að nokk- ur hópur stuðningsmanna hefur fylkt liði sínu um Helga S. Guð- mundsson, markaðsfulltrúa hjá Samvinnutryggingum. Helgi var í sjöunda sæti á lista til borgarstjórn- arkosninganna síðastliðið vor. Stuðningsmennirnir vilja Helga í annað til þriðja sætið á listanum í Reykjavík til Alþingiskosninganna — hvenær sem þær nú verða. Ástæð- an fyrir því að þeir stefna ekki hærra er að Helgi vill ekki hærra, ekki ennþá að minnsta kosti. .. BÍLALEIGA Útibú í hringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:...... 96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:.......... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ..:.97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ......97-8303 s verrir Hermannsson menntamálaráðherra er þekktur orðinn af setningu laga og reglu- gerða, þ.á m. einnar umdeildrar um Lánasjóð íslenskra námsmanna, svo og fastheldni á bókstafinn: Lög skulu standa. í orði, a.m.k. En nú höfum við eftirfarandi sögu frá fyrstu hendi sem sannar hið gagn- stæða: Um miðnæturbil nú fyrir skemmstu var háttsettur deildar- stjóri í LÍN ónáðaður með símhring- ingu í sumarfrúnu sínu. Þetta var maður í Vestmannaeyjum sem spurði hvernig stæði á því að dóttir hans, sem væri við nám erlendis, hefði enn ekki fengið námslánið sitt afgreitt. Deildarstjórinn mundi eftir þessu tilviki og gat svarað því til að það væri vegna þess að dóttir mannsins væri ekki í lánshæfu námi samkvæmt nýju reglunum sem Sverrir hefði sett. ,,Það er allt í lagi,“ sagði þá Vestmannaeyingurinn. ,,Ég er búinn að ræða þetta við Sverri og hann segir að þetta verði í lagi.“ Deildarstjórinn maldaði í móinn, en með ýtni og eftirgangssemi og til- vitnunum í loforð menntamálaráð- herra lét hann að lokum tilleiðast og fór niður á skrifstofu LÍN og breytti pappírum stúlkunnar. Já, það er sitt hvað vinargreiði og bjarnar- greiði. . . Er ekki kominn tími til ú þá skellir þér ískemmtilegt Erobik með Sóley? Næsta námskeið hefst 25. ágúst og við köllum það teygjur og þrek enda eykur það þrekið, styrkir lík- amann og léttir lund. Við höfum lengri afgreiðslutíma. Opið laugardaga kl. 10—16 m Vörumarkaðurinn hf. lEiðstorgi 11 - S. 622200 Hreyfill býður sætaferðir til Keflavíkur Ef þú ert á leið til útlanda er þægilegt að fara fyrsta spölinn í Heyfilsbíl. Hringdu í okkur með góðum fyrirvara og greindu frá áætluðum flugtíma. Við vekjum þig með hressilegri símhringingu, óskir þú þess. HREVFILi- 68 55 22 HELGARPÓSTURINN 19

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.